Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 30

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 30
VETURLIÐI ÓSKARSSON RITMENNT lista. Mun þetta vera með því lengsta sem Eggert gekk í að líkja eftir fornu máli og stafsetningu.39 Eigandi bókarinnar Christian Carl Josias von Bunsen, eigandi bókarinnar sem hér var greint frá; var á sínum thna einn af velgjörðamönnum bóka- safnsins í Korbach. Bunsen fæddist í Korbach 1791 og þar ólst hann upp. Hann lést árið 1860.40 Bunsen var fjölfróður og vel menntaður á mörgum sviðum, lögfræði, samanburðarmálfræði, guðfræði og egiptólógíu, og ritaði allmikið um þessi efni, eink- um um guðfræði. Frá 1833 bárust bókasafninu reglulega útgefn- ar bækur hans en tímamót í sögu safnsins urðu réttum 50 árum seinna þegar sonur hans sá til þess að einkabókasafn Bunsens eldra rann til menntaskólans í Korbach, um þrjú þúsund bækur sem eigandinn hafði safnað af mikilli kostgæfni og vandfýsi. Meðal annars var þar að finna noklcur ómetanleg, fornpersneslc handrit og fjölda sjaldgæfra prentaðra bóka frá 16.-18. öld sem stærstu bókasöfn mættu þykja fullsæmd af. Persneslcu handritin reyndust síðar óprúttnum bókaþjófum of mikil freisting og veit nú enginn hvar þau eru niður komin. Fáein rit um íslensku og norræn fræði eru meðal bóka hans: Eddukvæðin frá 1787 og Kristni saga frá 1773, hvort tveggja gefið út af Árnanefnd í Kaup- mannahöfn, og þrjú rit úr smiðju Englendingsins George Webbe Dasents. Þessi rit eru: Snorra-Edda í enskri þýðingu Dasents frá 1842, íslensk málfræði Rasks í enskri þýðingu Dasents frá 1843 og útgáfa hans frá 1845 á gömlum þýðingum á nokkur tungumál á sögninni af Theophilusi, þeim sem seldi sál sína djöflinum. Er þar m.a. að finna íslensltar gerðir hennar úr Holm perg 1 4to og Holm perg 11 4to.41 Bunsen var við nám í norrænum fræðum hjá Finni Magnús- syni prófessor í Kaupmannahöfn vorið og sumarið 1815. Á þeim árum stundaði hann nám í Þýslcalandi í heimspeki, lögfræði, 39 Sjá Halldór Hermannsson 1925:49-51. 40 Um Bunsen sjá nánar grein eftir undirritaðan í Sögu 1994 og tilvísanir þar í heimildir; sbr. einnig Maas 1968. 41 Theophilus in Icelandic, Low German and other tongues (London 1845; sbr. Maríu sögu, Unger 1871:402-21 og 1080-90). Sjá Halldór Hermannsson 1919:118-20 um þessi þrjú rit Dasents. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.