Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 158

Ritmennt - 01.01.1999, Blaðsíða 158
DAGUR DAGBÓKARINNAR RITMENNT nefndina táknræna gjöf sem þakklætisvott af hálfu Landsbólca- safns. Nokkru síðar skiluðu aðstandendur átaksins Landsbóka- safni og Þjóðminjasafni rækilegri skýrslu um málið, þar sem m.a. eru reifaðar hugmyndir um frekari aðgerðir á þessu sviði sem söfnin gætu gengist fyrir. Einar Sigurðsson íslenskir í Nuuk Landið hátt við lýða próf, litur grænn ei skrýðir, það er grátt af geitaskóf, gamburmosa' og víðir. Þannig kvað Sigurður Breiðfjörð forðum, og þeim sem heim- sækja Grænland nú flýgur svipuð hugsun í hug við fyrstu sýn af landinu þar sem það birtist í nekt sinni. Grænland er elcki í alfaraleið og ferðamannaiðnaðurinn ekki kominn á það stig sem við þekkjum í öðrum nærliggjandi lönd- um. Landið er framandi fyrir ferðalanginn og nálægð jökulsins leynir sér ekki. Það er kalt þó komið sé fram í maí. Undirlendi er lítið og virðast fáir staðir hentugir til búsetu. Eiríkur rauði vissi sannarlega hvað hann gerði þegar hann greip til auglýsinga- brellunnar frægu um nafngift Grænlands. Landslag er stórbrotið og loftið er kristalstært. Gesturinn fær á tilfinninguna aö hann sjái á heimsenda. Á þessari stærstu eyju heims búa u.þ.b. 58.000 manns. Landið er því strjálbýlt, og kúrir höfuðstaðurinn Nuuk við vesturströndina þar sem ísjalcar sigla hjá, bláhvítir og ábúð- armiklir í reisn sinni. Sýn sem er eins og glansmynd á póstlcorti. Frá því að Grænlendingar fengu heimastjórn hefur Nuuk vaxið hratt, og eru flestar opinberar stofnanir þar svo sem landsþingið, dómstóll, sjúkrahús, landsbókasafn, sem þjónar einnig sem al- menningsbókasafn, og þjóðminjasafn. Ungt fólk af landsbyggð- inni sækir í síauknum mæli til Nuulc því þar eru mestir mögu- leikar á skólagöngu með t.d. námi í menntaskóla, háskóla, hjúkrunarskóla og verslunarskóla svo eitthvað sé nefnt. Nuulc 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.