Vera


Vera - 01.04.1998, Page 23

Vera - 01.04.1998, Page 23
Kvennalistinn varð 15 ára 13. mars sl. ng al því tilefni var efnt til fundar á Snlon íslandus laugardaginn 14. mars, und- ir yfirskriftinni Kvenna- púlitískt alþjáðastarf - erum við stikkfrí? Tveir góðir gestir frá Noregi töluðu á fundinum, þær Elisabeth Eie, forstjóri kvennasamtakanna Fokus, og Maryam Azimi, stofnandi samtakanna Konur gegn fundamentalisma, af- Kristín Halldórsdóttir þingkona'N stjórnaði samkomunni af al- kunnum krafti. kvennáaráttu í *1 '■* Málmblásarakvintett kvenna lek kraftmikla tónlist fyrir afmælisgesti. órunn Sveinbjarnardóttir kosningastjóri R-listans og varaþing- kona, Steinunn V. Óskarsdóttir borgarfulltrúi og Nína Helgadótt- V^hafa allar lagt Kvennalistanum mikið lið. j göngsk flóttakona og skáld sem fékk hæli í Noregi eftir langa baráttu. Gestirnir kynntu starf sitt og hreyfingar og urðu fundarkonur margs vísari um aðferðir kvenna við að vinna að baráttumálum sínum. Skelfileg staða kvenna í Afganistan varð mjög til umræðu og vakti samkennd íslenskra kvenna. Fjöldahreyfingin Fokus er glæsilegt dæmi um hverju kvennasam- staðan getur áorkað og gæti orðið íslenskum konum fordæmi um leið til að stilla saman kraft- ana þar sem mörg samtök vinna að sama markmiði. Um kvöldið héldu Kvennalistakonur veislu og skemmtu sér með hljómsveitinni Rússifaönum. Nýr málmblásarakvintett kvenna lék f jörug lög í upphafi, Ingihjörg Sólrún borgarstjóri flutti ávarp og filippeyskar konur sýndu dans frá heima- landi sínu. ; \ íslenskar konur höfðu margs að spyrja gestina frá Noregi. tökunum Fokus. Þau sjá um upplýsinga- streymi og tengsl á milli félaga sem vilja að s,stoða konur í þróunarlöndum._______ Maryam Azimi frá Afganistan lýsti skelfilegum aðstæðum kvenna I heimalandi hennar undir ógnarstjórn Talebana. > J 23 vcra

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.