Vera - 01.02.1999, Page 5

Vera - 01.02.1999, Page 5
Þinn eigin séreianarsióður! Lífeyrjssjóö.urjverzJunarjnanna er öflugasti og stærsti lífeyrissjóður landsins með yfir 34.000 sjóðfélaga og eignir upp á 60 milljarða. í nýrri séreignardeild njóta sjóðfélagar rekstrarhagræöis og áratugareynslu eigin lífeyrissjóðs í traustri ávöxtun á séreign sinni. Hvers vegna?_________________________ Með því að velja Lífeyrissjóð verzlunarmanna sem vörsluaðila ert þú þátttakandi í fjárvörslu sem sýnt hefur 7,7% meðalraunávöxtun á síðustu 5 árum og rekstrarkostnað sem nemur aðeins 0,13% af eignum. HvaÖLþarft „þúaðgera?________________ Þetta er einfaldara en þig grunar. Þú þarft aðeins að undirrita samning um séreignarsparnað. Við munum sjá um að senda launagreiðandanum afrit af samningnum fyrir þig. Starfsfólk Lífeyrissjóös verzlunarmanna mun veita allar nánari upplýsingar í síma 580 4000. 2f20/o Frá áramótum gefst þér kostur á aö greiöa 2% viöbótariögjald af launum í séreignarsparnaö sem tryggir þér lægri tekjuskatt og hjálpar þér aö búa enn frekar í haginn fyrir framtiöina. Atvinnurekandi leggur meö þér 0,2% til viöbótar. Ef þú sparar 3.000 kr. á mánuöi (2% af 150.000 kr. launum) þá lækka skattarnir um 1.150 kr. og atvinnurekandi leggur til 300 kr. Þú eignast því 3.300 kr. á mánuöi í séreignarsjóöi sem þú borgar aöeins 1.850 kr. fyrir í raun. Veldu þinn eigin séreignarsjóð LIFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA séreignardeild

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.