Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 46

Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 46
Bergíjót Baldursdóttir ðbcr-syviaAJ- 3L^Aj*s?u- dL Jkyja^j-A^uyyvt. Hugleiðingar um kynjamállýskur og möguleika kvenna í stjórnmálum ú um hríð hafa málvísinda- menn rannsakað málfar og samskipti karla og kvenna og komist að því að til er sérstakur kven- legur og karlegur talsmáti. Hinn kven- legi talsmáti hefur ekki heyrst mikið á þingum og í stjórnsýslu, hér á Iandi né annars staðar, enda hafa þessir staðir tilheyrt karlaveröld sem konur höfðu tiitölulega Iftinn aðgang að. Konum hefur þó farið fjölgandi á þessum stöð- um frá því á sjötta áratugnum en marg- ir furða sig þó á því hvað gengur hægt, því ennþá eru karlar í miklum meiri- hluta á flestum þjóðþingum í Evrópu (90% þingmanna í heiminum eru karl- ar). Konur hafa átt erfitt uppdráttar í stjórnmálum. Þær virðast eiga erfiöara með að ná eyrum flokkssystkina sinna en karlarnir og þær koma yfirleitt verr út úr prófkjörum og fá því síður örugg sæti á framboðslistum. j- rið 1973 sagði málvísindakonan Robin Lakoff frá niðurstöðu rannsóknar sinnar JTm. á málfari kvenna í grein sem heitir Language and Woman's Place og birtist í tímaritinu Language in Society. Þar benti hún á að konur og karlar sem tala sama tungumál, tala það á ólíkan hátt og fullyrti að talsmáti kvenna endurspeglaði lítil völd þeirra í þjóðfé- laginu. Konur sjá um skítverkin í samskiptum Lakoff benti t.d. á að konur noti önnur orð en karlar og leggi jafnvel aðra merkingu í oröin. Þær beiti röddinni á annan hátt, noti annað hljómfall og tón, beygi orð og byggi upp setn- ingar á annan hátt en karlar. Hún sagði að konur væru spurulli en karlar og að þær not- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.