Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 26

Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 26
Grein og viðtöl: Elísabet Þorgeirsdóttir 4> fur þú efni á að soara til ellinnar? Viltu skapa þér öryggi í ellinni? Þessi setn- ing heyrist oft um þessar mundir og henni fyigja ýmis tilboð um fjárfestingakosti sem íslendingum standa nú til boða. Vakning fór af stað í kjölfar þess að lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða tóku gildi 1. júlí 1998. í þeim eru allir skyldaðir til að greiða 10% lág- marksiðgjald í lífeyrissjóð sem veitir þeim jafn- framt tryggingu ef til örorku kemur og tryggir maka og börnum bætur ef viðkomandi deyr. í lögunum eru einnig reglur um starfsemi lífeyris- sjóða sem eiga að tryggja öruggan rekstur þeirra. Miklar umræður hafa einnig spunnist um viðbótarlífeyrissparnað og bjóðast fólki ýmsir kostir í séreignarsjóðum sem það greiðir í sjálft og fær t.d. líftryggingu í leiðinni. Um sl. áramót voru kynntar reglur um 2.2% skattfrjálsan lífeyris- sparnað sem launafólk hefur verið hvatt til að nýta sér. Er þörfá allri þessari tryggingu? Veru þótti ástæða til að kanna málin og kynnti sér til- boð nokkurra lífeyrissjóða og fjárfestingafyrir- tækja. Umræður um frjálsa lífeyrissjóði virka kannski ruglandi því ekki er um frjálst val að ræða nema fyr- ir þá sem fá greitt eftir þersónuþundnum samningum. I kjarasamningum flestra stéttarfélaga er kveðið á um skylduaðild að ákveðnum lífeyrissjóði og sjá fyrirtækín um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.