Vera - 01.02.1999, Qupperneq 26

Vera - 01.02.1999, Qupperneq 26
Grein og viðtöl: Elísabet Þorgeirsdóttir 4> fur þú efni á að soara til ellinnar? Viltu skapa þér öryggi í ellinni? Þessi setn- ing heyrist oft um þessar mundir og henni fyigja ýmis tilboð um fjárfestingakosti sem íslendingum standa nú til boða. Vakning fór af stað í kjölfar þess að lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða tóku gildi 1. júlí 1998. í þeim eru allir skyldaðir til að greiða 10% lág- marksiðgjald í lífeyrissjóð sem veitir þeim jafn- framt tryggingu ef til örorku kemur og tryggir maka og börnum bætur ef viðkomandi deyr. í lögunum eru einnig reglur um starfsemi lífeyris- sjóða sem eiga að tryggja öruggan rekstur þeirra. Miklar umræður hafa einnig spunnist um viðbótarlífeyrissparnað og bjóðast fólki ýmsir kostir í séreignarsjóðum sem það greiðir í sjálft og fær t.d. líftryggingu í leiðinni. Um sl. áramót voru kynntar reglur um 2.2% skattfrjálsan lífeyris- sparnað sem launafólk hefur verið hvatt til að nýta sér. Er þörfá allri þessari tryggingu? Veru þótti ástæða til að kanna málin og kynnti sér til- boð nokkurra lífeyrissjóða og fjárfestingafyrir- tækja. Umræður um frjálsa lífeyrissjóði virka kannski ruglandi því ekki er um frjálst val að ræða nema fyr- ir þá sem fá greitt eftir þersónuþundnum samningum. I kjarasamningum flestra stéttarfélaga er kveðið á um skylduaðild að ákveðnum lífeyrissjóði og sjá fyrirtækín um

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.