Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 36

Vera - 01.02.1999, Blaðsíða 36
 Undanfarið hafa staðið yfir prófkjör á vegum Samfylkingarinnar, sem er kosn- ingabandalag Kvennalista, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags, vegna alþingiskosn- inganna 8. maí. Verið er að ganga frá fram- boðslistum í öllum kjördæmum og virð- ist hlutur kvenna þar með ágætum. Konur eru í fyrsta sæti í stærstu kjördæmun- um, Reykjavík og Reykjanesi, og kona er talsmaður framboðsins auk þess að leiða listann á Suður- landi. Útlit er fyrir að konum fjölgi á Alþingi eftir kosningar, en talsvert er í það að hlutur Dg karla verði jafn - konur hafa t.d. ekki enn náð því að vera 30% þingmanna. Tak- markið er auðvitað að jafn konur og karlar sitji á í samningum um framboðsmál fékk Kvennalistinn 4. og 8. sæti í Reykjavík, 4. sæti í Reykjaneskjördæmi og 3. sæti á Vestfjörðum, Austurlandi og Suðurlandi. Kvennalistakonur taka ekki þátt í framboði í Norðurlandskjör- dæmunum og á Vesturlandi er prófkjöri ekki lokið, en þar fær Kvennalistakona 3. sæti nái hún 25% atkvæða. Hér á eft- ir fáum við að kynnast fulltrúum Kvennalistans í efstu sætum Samfylk- ingarinnar og stefnumálum þeirra í komandi kosningum. þingi. Vænn hiutur kvenna í framboði Samfylkingarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.