Vera - 01.02.1999, Page 36

Vera - 01.02.1999, Page 36
 Undanfarið hafa staðið yfir prófkjör á vegum Samfylkingarinnar, sem er kosn- ingabandalag Kvennalista, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags, vegna alþingiskosn- inganna 8. maí. Verið er að ganga frá fram- boðslistum í öllum kjördæmum og virð- ist hlutur kvenna þar með ágætum. Konur eru í fyrsta sæti í stærstu kjördæmun- um, Reykjavík og Reykjanesi, og kona er talsmaður framboðsins auk þess að leiða listann á Suður- landi. Útlit er fyrir að konum fjölgi á Alþingi eftir kosningar, en talsvert er í það að hlutur Dg karla verði jafn - konur hafa t.d. ekki enn náð því að vera 30% þingmanna. Tak- markið er auðvitað að jafn konur og karlar sitji á í samningum um framboðsmál fékk Kvennalistinn 4. og 8. sæti í Reykjavík, 4. sæti í Reykjaneskjördæmi og 3. sæti á Vestfjörðum, Austurlandi og Suðurlandi. Kvennalistakonur taka ekki þátt í framboði í Norðurlandskjör- dæmunum og á Vesturlandi er prófkjöri ekki lokið, en þar fær Kvennalistakona 3. sæti nái hún 25% atkvæða. Hér á eft- ir fáum við að kynnast fulltrúum Kvennalistans í efstu sætum Samfylk- ingarinnar og stefnumálum þeirra í komandi kosningum. þingi. Vænn hiutur kvenna í framboði Samfylkingarinnar

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.