Vera - 01.02.1999, Page 42

Vera - 01.02.1999, Page 42
/t&ötd ey efati fanin- Cften ay s4t£t tcí Ceiny&tð-an ’Ttten&ýcwt Cften &Cf þoatcctítt mbL ER RAFLOGNIN ORÐIN GÖMUL EÐA ÚR SÉR GENGIN? HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR? Viö hjá Rafsól skoöum eldri raflagnir og gerum kostnaðar- áætlanir á þeim úrbótum sem þurfa þykir, húseigendum aö kostnaöarlausu. Upplýsingar í síma 553 5BQO FYRIRBYGGJUM SLYS - AUKUM ÖRYGGI! RAFSÓL SKIPHOLT 33 • REYKJAVIK SÍMI: 553 5600 Rafsól hf. en löggiltur rafverktaki og stanfar í Reykjavík og nágrenni. Guðný er fædd í Reykjavik 25. maí 1949. Hún varð stúd- ent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1969, tók BA próf í sálarfræði frá kvennaháskólanum Vassar College i Bandaríkjunum, M.Sc. gráðu í sálarfræði frá Manchest- er University, Englandi 1974 og doktorspróf (Ph.d) í upp- eldis- og menntunarfræðum frá University of Leeds, 1987. Hún starfaði hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og var sálfræðingur við Sálfræðideildir skóla í Reykjavík 1974-1975 en kenndi jafnframt við Fósturskólann og Kennaraháskólann. Frá 1975 var Guðný lektor i uppeld- is- og menntunarfræðum við Háskóla íslands og dósent frá 1987-1995. í Háskólanum beitti hún mér m.a. fyrir stofnun Rannsóknastofu í Kvennafræðum og að kennsla í kvenna- og kynjafræðum yrði tekin upp við Háskóla íslands. Hún sat i stjórn Rannsóknastofu i Kvennafræðum 1990-1996 og var í fagráði hugvisinda- deildar Rannsóknarráðs íslands frá 1994-1996. Rann- sóknir Guðnýjar hafa að mestu verið um vitrænan þroska barna og unglinga, menntun og kynferði i kvennafræðilegu Ijósi, um þróun sjálfsmyndar og um þekkingu og skilning ungs fólks á íslenskri menningu og hafa birtst um þær greinar i íslenskum og erlendum fræðiritum. Guðný var í forsvari fyrir erlenda stúdenta við Vassar College 1970-1971. Sat í Barnaverndarnefnd Reykjavik- ur fyrir Alþýðubandalagið 1978-1982 og var stofnfélagi Kvennaframboðsins 1982 og Kvennalistans 1983. Hún sat í stjórn Borgarbókasafns 1982-1986, var í Jafnréttis- nefnd Reykjavíkur 1986-1990 og varaþingkona Kvenna- listans frá 1991-1995. Guðný var kjörin á þing fyrir Kvennalistann i Reykjavik 1995. Eiginmaður Guðnýjar er Gísli Pálsson prófessor i mannfræði og eiga þau tvö börn, Rósu Signý f. 1983 og Pál Óskar f. 1976. Sögulegt tækifæri í íslenskum stjórnmálum Það er mér mikið fagnaðarefni að Samfylkingin sé að verða að veruleika. Að því hef ég unnið markvisst í tæp tvö ár. Nú er sögulegt tækifæri í íslenskum stjórnmálum til að skapa 42

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.