Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 47

Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 47
Eftirtalin námskeið er hægt að fá metin á héskólastigi. Það er gert á vegum Women's Spirituality Program hjá California Institute of Integral Studies. Síminn er 415 575 6268 og netfangið mara@ciis.edu. 29. september - 15. október 1999 GYÐ)U PÍLAGRÍMSFERÐ TIL KRÍTARMEÐ CAROL CHRIST Á þessu 17 daga ferðalagi kynnast þátttakendur hinum fornu gyðjum Krítar, í Knossos, Phaistos, Malia, Kato Zakros, Agia Triada, Archanes, Mochlos, Myrtos, Tylissos og Kato Symi. Við finnum líka krafta Hennar á helgum fjöllum, dulúð Hennar í myrkum hellum, tengjumst heilagri orku sem umbreytir tilfinningu okkar varðandi konur - okkur sjálfar. 20. júní - 7. júlí 2000 KONUR VIÐ ALDAHVÖRF - FERÐ UM GRlKKLAND FRÁ KRÍT TIL DELFÍ Kennarar: Mara Lynn Keller, Ellen Boneparth, Lily Cincone, og Diane Katsiafias hjá International Women's Studies Institute. Farið verður I 16 daga ferð um hið forkunnarfagra Grikkland. Kynnt verður 5000 ára saga kvennamenningar, andríkis og sköpunarkrafts. Á hverjum við- komustað færum við fórn 1 formi Ijóðlesturs, tónlistar, dans, leiklistar eða helgisiða til að tigna minningu kvenna á hverjum stað fyrir sig - á Krít, Eleusis, Aegina, Epidauros, Nauplion, Tiryns, Korinþu, Mistras, Nomen- vasia, Aþenu og í Delfí. Reynsla ferðarinnar mun veita okkur þrótt á nýrri öld. Nánari upplýsingar fást hjá: IWSI P.O. Box 1067, Palo Alto, CA 94302; (650) 323 2013 eða: lillian33@juno.com 26. júní - 11. júlí 2000 ÞAR SEM GYÐJURNAR SYNGJA - ANDLEG LEIT KVENNA Á LESBOS Leiðbeinendur verða Carol P. Christ, Judith Shaw og Kathryn Richer Harris (námskeið á vegum Ariadne Institute i goðafræði og helgisiðum). I afviknu umhverfi hinna fögru garða Delphini-hótelsins á Lesbos verður myndað samfélag kvenna sem helga sig skriftum, listum og helgisiðum. Farið verður í bátsferðir á sérstaka staði til að tigna Sappho, við böðum okkur í heitum uppsprettum, borðum kvöldverð og dönsum í tunglskin- inu. Nánari upplýsingar veitir Judith Shaw, 951 Rose Way, Naples FL 34104; (888) 608 2331. Íl 1 KLAUSTURSTEINN GÖTUSTEINN Gerið verðsamanburð -^ott úrval af hellum og steinum. Margbreytilegir samsetningar- og mynsturmöguleikar. S0if Fjölbreyttir notkunarmöguleikar 3 HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 • 112 Reykjavík • Simi 587 2222 • Fax 587 2223 • Stéttar • Garðstígar • Sólpallar • Bíla- • Götur • Hringtorg • Umferðareyjur • o.m.fl. Sknjðgarðyrkjumeistarinn Jón Hákon Bjamason aðstoðar við val á efni og útfærstur hugmynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.