Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 53

Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 53
 : t VILTU LÆRA UM LÍFIÐ? Pantaðu bækling! 80 námskeið um allt milli himins og jarðar Hvernig iíst þér á þessi ? • Konur eru konum bestar þúsundir kvenna hafa sótt þetta vinsæla námskeið sem eflir konur í lífí og starfí. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, fræðslufulltrúi og sr. Jónína Elísabet þorsteinsdóttir, kenna. • Kristur og konur Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir skoðar sögur um Krist og konur í Nýja testamentinu. Spurt verður hvað þessar sögur segja um afstöðu Krists til kvenna og þerra til hans. þá verða kynntar hugmyndir kvennaguðfræðinga um Krist, persónu hans og hlutverk. ... og fyrir karlinn! • Islenskir karlmenn Námskeiðið var fyrst haldið á liðnum vetri bæði á Akureyri og í Reykjavík og er ætlað kjarkmiklum körlum sem þora að skoða líf sitt og tilfinningar í nýju ljósi. . og fleiri og fleiri_____ Merkiskonur í íslenskri kristni Jónas Kristjánsson, fv. forstöðumaður Arnastofnunar, Inga Huld Hákonardóttir, sagnífæðingur, Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og dr. Amfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur bregða upp myndum af merkiskonum í íslenskri kristni. Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar Sími: 535 1500 - netfang: frd@ kirkjan .is - veffang: http://kirkjan.is/leikm annaskoli/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.