Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 58

Vera - 01.08.1999, Blaðsíða 58
Til áskrifenda sem skulda! Vera mun ekki lengur senda rukkara í hús til að innheimta gamlar skuldir. Fyrir skömmu voru sendir nýir gíróseðlar til þeirra sem skulda eldri áskrift, tölublöð 4-6 1998 og/eða 1-3 1999. Við biðjum viðtakendur að athuga að þar með úreltust eldri gíróseðlar. Vegna þátttöku Kvennalist- ans (útgefanda Veru) í Samfylk- ingunni stendur Vera nú á tíma- mótum. Oft var þörf en nú er nauðsyn að tryggja áframhald- andi útgáfu með skilvísum áskrifendagreiðslum. Enn og aftur minnum við áskrifendur á að greiðslukortin eru handhægari og ódýrari kostur fyrir báða aðila. VERA sími 552 2188 frá kl. 9-13 og 552 6310, fax: 552 7560, netfang áskriftar: vera@vortex.is Námskeið Auðar Styrkársdóttur um John Stuart Mill og rit hans KÚGUN KVENNA Á haustmisseri 1999 mun Hið íslenska bókmenntafélag standa fyrir Lærdómsnámskeiðum um forngríska heimspeki og áhrif hennar á vestræna menningu og íslenska, þar sem við á, og um kvenfrelsi og jöfnuð kynjanna og umræðuna á síðustu öld og fram á þessa. Námskeiðin eru nýlunda í starfsemi þessa aldna útgáfu- og menningarfélags, en það var stofnað árið 1816. Lærdómsnámskeiðin eru ætluð áhugasömum lesendum Lærdómsrita Bókmennta- félagsins og öllum öðrum, sem vilja auka þekkingu sína og víðsýni undir leiðsögn leiðbein- enda/fyrirlesara. Fyrsta Lærdómsritið sem fjallað verður um á fimm kvölda námskeiði er: KÚGUN KVENNA - 9. sept. til 7. okt. Rit Johns Stuart Mills um jöfnuð kynjanna og réttlæti handa konum. Leiðbeinandi verður Dr. Auð- ur Styrkársdóttir sem skrifaði formála að útgáfu bókarinnar og mun hún m.a. fjalla um sögu kven- frelsis í fortíð, nútíð og framtíð út frá riti Mills. Kúgun kvenna er enn sem fyrr vopn í baráttunni fyrir jöfnuði kynjanna. I bókinni segir m.a.: „Samkvæmt hinum pólitísku og hagfræðilegu grundvallarreglum vorra tíma mundu næstum allir viðurkenna hversu ranglátt það sé að synja helmingnum af mannkyninu um flestar arðsam- ar sýslur og um næstum öll æðri embætti I samfélaginu og að lýsa þvi yfir að konurnar séu frá fæðingu eigi, og verði eigi, færar um að gegna embættum þeim sem standa opin hinum heimsk- ustu og litilsigldustu karlmönnum." Námskeiðsgjald er kr. 5.900 fyrir hvert námskeið. Staður: Hringbraut 121, efsta hæð, í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar. Tími: Fimmtudagskvöld kl. 20.00 - 22.00 Upplýsingar eru veittar í síma 588 9060. AXOR lansgrohe Hönnun: Philippe Starck swcfc- ISLEIFUR J0NSS0N •viðurkennt pípulagnaefni • Bolholti 4 • 105 Reykjavtk Sími: 568 0340 • Bréfsími: 568 0440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.