Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 4

Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 4
/ EFNI VERA Laugavegi59 101 Reykjavík sími: 552 6310 2 / 2004 / 23. árgangur www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir vera@vera.is Ritnefnd: Arnar Gíslason, Auður Magndís Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, Hólm- fríður A. Baldursdóttir, Þor- gerður Þorvaldsdóttir, Þór- unn Hrefna Sigurjónsdóttir. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA grk, www.a4.is sími: 561 8999 Ljósmyndir: Ragnheiður Sturludóttir Fyrirsætur á forsíðu: Anna Finnbogadóttir og Egill Moran Friðriksson Auglýsingar: Hænir - Sirrý og Arndís sími: 558 8100 14 / UNGT FÓLK OG JAFNRÉTTI Unga fólkið er framtíðin, það eru ekki ný sannindi, og þeg- ar horft er til framtíðar jafnréttismála er mikilvægt að taka púlsinn hjá þeim. Athyglisgerð grein Berglindar Rósar Magnúsdóttur, sem byggð er á rannsóknum hennar á valdajafnvægi kynjanna í 10. bekk, segir okkur að það er enn þörf á að hvetja stelpurnartil að láta strákana ekki eiga sviðið. Það sýnir líka skemmtileg úttekt Þórunnar H. Sigur- jónsdóttur á strákaþættinum 70 mínútum á sjónvarps- stöðinni Popptíví. 30 / VILBORG AUÐUR ISLEIFSDÓTTIR Hún býr í Þýskalandi og tók mjög nærri sér þegar stríðið braust út í fyrrum Júgóslavíu. Nándin við stríðssvæðið og kynni hennar af flóttafólki frá Bosníu gerði það að verkum að í tíu ár hefur hún lagt mikið af kröftum sínum í upp- byggingu menntamiðstöðva kvenna þar í landi. Hún telur að menntun kvenna sé eitt af því mikilvægasta sem hægt er að gera til að koma fólki úr fátækt og fáfræði og bendir á fordæmið af húsmæðraskólunum hér á landi á síðustu öld. 38/HÓPNAUÐGUN Talið er að aðeins tíundi hluti kvenna sem verða fyrir nauðgun tilkynni það til lögreglu og þau mál sem tilkynnt eru fara fæst áfram til dómstóla. Hér er sagt frá sláandi dæmi af meðferð hins opinbera á máli konu sem var nauðgað af þremur mönnum. Ríkissaksóknara þykir ekki ástæða til að leggja fram kæru á mennina og rannsókn lög- reglu á málinu var verulega áfátt. 6 / DÓRA KÍKÓTI 8 / BERGLIND FRÓÐADÓTTIR 10 / KONUR STJÓRNA RVFÍ 12 / KARLVERAN - ÁGÚST ÓLAFUR 36 / BRÉF AÐ VESTAN 46 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 48 / TÓNLIST 50 / FJÁRMÁL 52 / ALÞINGISVAKTIN 54 / KVIKMYNDIR 56 / FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU 58/ÞAUSÖGÐU 58 / ...HA? Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. ©VERA ISSN 1021 - 8793 42 / SVAVA JAKOBSDÓTTIR, 1930-2004 Hún var einn merkasti rithöfundur (slands á síðustu öld og setti auk þess mikilvægt mark á stjórnmálasöguna þegar hún var þingmaður 1971-1979. VERA fékk þær Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristínu Ástgeirsdóttur til að minnast rit- höfundarins og þingkonunnar Svövu Jakobsdóttur. 4 / 2. tbl. / 2004 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.