Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 14

Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 14
/ UNGT FÓLK OG JAFNRÉTTI Ungt fólk og jafnrétti »Ungu fólki finnst strákar fyndnari en stelpur og eiginlega finnst þeim að stelpur megi ekki vera fyndnar. Þeim finnst að ef stelpa hefur verið forseti nemendafélags í eitt ár sé ekki hægt að kjósa stelpu aftur, þótt hún sé hæfari en strákurinn, og þótt að strákar hafi verið forsetar nemendafélagsins í átta ár þar á undan. Margt ungt fólk þorir ekki að vera á móti klámi af ótta við að þá sé álitið að það hafi ekki áhuga á kynlífi.... Þetta er brot af því sem fram kemur hér á eftir í umfjöll- unokkarum ungtfólkog jafnrétti. Berglind Rós Magnúsdóttir MA í uppeld- isfræði greinir frá rannsókn sinniá nemendum í 10. bekk og kynjaðri afstöðu þeirra til lífsins og hvert ann- ars. í þessu blaði greinir Berg- lind sértaklega frá afstöðu nem- enda til húmors en í næstu blóðum mun hún greina frá öðrum niðurstöðum rannsóknarinnar. Okkur þótti líka ástæða til að rýna sér- staklega í strákahúmorinn í þættinum 70 mínútur, sem er á dagskrá á hverju kvöldi á sjónvarpsstóðinni Popptíví. Enginn vafi er á því að boðskapurinn sem þar kemur fram mótar kynslóðina sem á horfir og þar hallar verulega á l stelpurnar sem eru nánast ósýnilegar. 14/2. tbl. / 2004/ vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.