Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 17

Vera - 01.04.2004, Blaðsíða 17
/ UNGT FÓLK OG JAFNRÉTTI líka bara í svo miklum minnihluta. Manni er kennt að skammast sín ef maður er á móti klámi. Það er tengt við áhuga á kynlífi og það er eins og maður hafi ekki lyst á kynlífi ef maður er á móti klámi! Ég er á móti klámi vegna þess að það sýnir svo firrtan boðskap. Svo er klám ógeðslegt og við höfum enga þolinmæði fyrir því." Fyrirmyndirnar segja að strák- ar séu fyndnir en stelpur sexý Næst leiðum við hugann að fyrir- myndum sem hljóta að hafa áhrif á þessi viðhorf ungs fólks í dag. Ida segir þetta byrja mjög snemma, m.a. með fyrirmyndum í fjölmiðlum, for- eldrum og leikföngum. „Strákarnir segja t.d.: „Sjáið þessa, hún er svo flott." Stelpur eru aldar upp þannig að þeim líður vel ef þær fá athygli vegna útlitsins. Það skiptir ekki máli hvort hún sé dugleg eða klár. Stelpur eru aldar upp þannig að þeim líður HJA MORGU UNGU FOLKI ÞYKIR ÞAÐ MJOG EÐLILEGT A£> FILA KLAM. MARGAR STELPUR REYNA AÐ VERA SEXÝ OG FÁ ÞANNIG ATHYGLI FRÁ STRÁKUNUM. ÞÆR KYSSA AÐRAR STELPUR TIL AÐ FÁ ÞESSA ATHYGLI vel ef þær fá athygli vegna útlitsins." Raggi bendir á að fjölbreytni í fyrir- myndum fyrir stelpur sé af skornum skammti en: „Karlar mega vera Ijótir og feitir en eru samt fyndnir, ekki konur." Ida nikkar til samþykkis: „Já, það þykir töff að vera þannig fyndinn en þegar konur eru þannig þá þykir það bara ógeðslegt." Raggi leiðir hugann aftur að femínistum og segir: „Svo þegar þessar konur fara að berjast á móti misréttinu þá er talið að þær séu al- gjörar grýlur. Þetta er svo ótrúlegt. Sorglegt í rauninni," segir hann. Það er rétt... þetta er ótrúlegt. Sér- staklega þegar maður lítur á Idu og Ragga sem eru svo ung og sæt og langt frá því að vera lík henni Grýlu. Þegar Ida og Raggi eru að lokum spurð um framtíðarmótmæli segjast þau vilja gera fleiri veggspjöld og gefa út virkilegt „underground" blað sem vekur fólk til umhugsunar um jafnrétti kynjanna. Einnig benda þau á mikilvægi þess að tala við fólk um málefni kynjanna og reyna þannig að víkka út sjóndeildarhringinn hjá ein- um í einu. Þau ætla að halda áfram að berjast með Karlahópi Femínistafé- lagsins og telja það mikilvægt bak- land fyrir sig í baráttunni. ( framtíð- inni langar þau að koma femínisma á framfæri ígegnum listsköpun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.