Vera - 01.04.2004, Síða 60

Vera - 01.04.2004, Síða 60
 Á undanförnum árum hefur VR unnið markvisst að þvi að minnka launamun kynjanna og efla hlut kvenna á vinnumarkaði. Árangurinn er nú að byrja að koma I Ijós. Samkvæmt launakönnun VR árið 2003 eru karlar með 22% hærri heildarlaun en konur, í stað 29% árið 1999 þegar félagið hóf baráttu sína gegn þessum launamun. Enn er þó langt I land og betur má ef duga skal. Gætum sanngirni, metum hvert annað að verðleikum og eyðum launamun kynjanna fyrir fullt og allt i sameiningu. Það bætir hag okkar allra. Starf okkar eflir þitt starf nær hún sama stað I, ■ oq hann Verzlunarmannafélag Reykjavíkur w

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.