Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 27

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 27
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 67 Langtfma b) Breytileiki milli einstakra hjartslátta (beat to beat variation) verður ekki greindur með venjulegu riti. Hann stafar af breytilegri tímalengd (milli-sekúndur) milli hverra tveggja hjartslátta. Eftir grunntíðni hjartsláttar er hann flokkaður niður í: 1) Alvarleg „bradycardia” púls 99 eða hægar. 2) Mild „bradycardia” 100—119. 3) Eðlilegur hjartsláttur 120—160. 4) Mild „tachycardia” 161—180. 5) Alvarleg „tachycardia” 181 og hraðar. Við komum síðar að mikilvægi hinna ýmsu breytinga síðar. Sjá mynd III. B) Tímabundnar breytingar á fósturhjartslœtti (periodic FHR variation) Andstætt grunntíðnisveiflum höfum við svo stærri sveiflur á fósturhjartslætti, tímabundnar breytingar. Ýmist aukningu eða hægingu á sjálfum hjartslættinum, sem stendur þó skemur en 10 mín., og telst því ekki ný grunntíðni. Þær eru flokkaðar á tvennan hátt. Annars vegar eftir útliti og hins vegar eftir tímatengslum þeirra við hríðir. Frávik upp á við eru kölluð aukning (accelera-

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.