Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 29

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1981, Side 29
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 69 Mynd III. sláttarfall er einnig af einslaga gerð, þ.e. líkist samdráttarkúrvu legsins, en byrjar seinna en upphaf hríðarinnar (þaðan nafnið late deceleration). Svona rit sjást oft samfara meðgöngusjúkdómum, s.s. fóstureitrun (toxemia), háum blóðþrýstingi, rhesus mótefna- myndun, sykursýki, ofstarfsemi í legi (hyperactiviteti) og lágum blóðþrýstingi móður. Orsökin er talin vera fylgjuþurrð (utero- placental insufficience) ásamt minnkuðu flæði blóðs um fylgju- beðinn og gegnum æðar legsins við samdrátt, undir það sem fóstr- ið þarf. Þau eru oft tengd acidosis hjá fóstrinu og slöppum (lágur apgar) börnum eftir fæðingu og einstaka sinnum fósturdauða

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.