Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Page 19

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Page 19
ALHEIMSÞING LJÓSMÆÐRA í KOBE, FERÐIR Dagsferðir OP-l KYOTO, heildagsferð. Þriðjudaginn 9. október og miðvikudaginn 10. október klukkan 08.30—18.00. Verð: 12.500 yen (hádegisverður innifalinn). Tveggja stunda akstur til Kyoto eftir Meis- hin hraðbrautinni. Borgin skoðuð, m.a. Nijo-kastali, Gold Pavilion og hið rauðlita Heian Shrine. OP-2 NARA, heildagsferð. Þriðjudaginn 9. október og miðvikudaginn 10. október klukkan 08.30—18.30. Verð: 11.500 yean (hádegisverður innifalinn). Tveggja stunda akstur til Nara eftir Hans- hin og Nishi-Meihan hraðbrautunum. Borgin skoðuð, m.a. Horyuji hofið, Todaiji hofið og dýragarðurinn. OP-3 HIMEJI, heildagsferð. Mánudaginn 8. október klukkan 09.00—16.30. Verð: 10.500 yen (hádegisverður innifalinn). Hálfrar annarar stundar akstur til Himeji til að skoða ,,shirasagijo“ eða Bjarthegrakastalann. Eftir hádegi verður sojasósuverk- smiðja Kikkomans Takasago heimsótt. OP-4 KOBE, heildagsferð. Mánudaginn 8. október og fimmtudaginn 11. október klukkan 09.00—15.00. Verð: 12.500 yean (hádegisverður innifalinn). Borgin Kobe skoðuð. Bátsferð frá Kobe Naka-totteibryggju. Farið með strengjakláf upp í Rokko-fjöllin. Gömlu Sake-brugghúsin í Nada héraðinu skoðuð. OP-5 Kvöldferð upp í ROKKO-fjöll. Mánudaginn 8. október klukkan 17.30—21.00. Verð: 12.000 yen (kvöldverður innifalinn). Ekið upp í Rokko-fjöll til að njóta útsýnis yfir borgina og höfnina. OP-6 Iðnaðarkynningarferð. Fimmtudaginn 11. október klukkan 08.30—16.00. Verð: 10.500 yen (hádegisverður innifalinn). Iðnfyrirtæki í og við Kobe skoðuð, m.a. háskólahverfið í Kobe, Seishin iðngarðarnir, Esaki Glico fataverksmiðjurnar, sýningar- salur þeirra „Glicopia Kobe“ og gúmmíverksmiðjan Hotei. Ferðir eftir þingið PT-l TOBA, HAKONE, TOKYO. Fjögurra daga ferð 12. —15. október. Verð: 82.500 yen/mann í tvíbýli. 99.500 yen/mann í einbýli. Föstudagur: Ekið með langferðabíl til Osaka. Þaðan er farið með Kintetsu-lestinni til Toba við innganginn að Ise-Shima þjóðgarinum. Laugardagur: Skoðunarferð í Toba, perlueyjan Mikimoto, sigling um Toba-flóa, 1 7 t-JÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.