Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 19
ALHEIMSÞING LJÓSMÆÐRA í KOBE, FERÐIR Dagsferðir OP-l KYOTO, heildagsferð. Þriðjudaginn 9. október og miðvikudaginn 10. október klukkan 08.30—18.00. Verð: 12.500 yen (hádegisverður innifalinn). Tveggja stunda akstur til Kyoto eftir Meis- hin hraðbrautinni. Borgin skoðuð, m.a. Nijo-kastali, Gold Pavilion og hið rauðlita Heian Shrine. OP-2 NARA, heildagsferð. Þriðjudaginn 9. október og miðvikudaginn 10. október klukkan 08.30—18.30. Verð: 11.500 yean (hádegisverður innifalinn). Tveggja stunda akstur til Nara eftir Hans- hin og Nishi-Meihan hraðbrautunum. Borgin skoðuð, m.a. Horyuji hofið, Todaiji hofið og dýragarðurinn. OP-3 HIMEJI, heildagsferð. Mánudaginn 8. október klukkan 09.00—16.30. Verð: 10.500 yen (hádegisverður innifalinn). Hálfrar annarar stundar akstur til Himeji til að skoða ,,shirasagijo“ eða Bjarthegrakastalann. Eftir hádegi verður sojasósuverk- smiðja Kikkomans Takasago heimsótt. OP-4 KOBE, heildagsferð. Mánudaginn 8. október og fimmtudaginn 11. október klukkan 09.00—15.00. Verð: 12.500 yean (hádegisverður innifalinn). Borgin Kobe skoðuð. Bátsferð frá Kobe Naka-totteibryggju. Farið með strengjakláf upp í Rokko-fjöllin. Gömlu Sake-brugghúsin í Nada héraðinu skoðuð. OP-5 Kvöldferð upp í ROKKO-fjöll. Mánudaginn 8. október klukkan 17.30—21.00. Verð: 12.000 yen (kvöldverður innifalinn). Ekið upp í Rokko-fjöll til að njóta útsýnis yfir borgina og höfnina. OP-6 Iðnaðarkynningarferð. Fimmtudaginn 11. október klukkan 08.30—16.00. Verð: 10.500 yen (hádegisverður innifalinn). Iðnfyrirtæki í og við Kobe skoðuð, m.a. háskólahverfið í Kobe, Seishin iðngarðarnir, Esaki Glico fataverksmiðjurnar, sýningar- salur þeirra „Glicopia Kobe“ og gúmmíverksmiðjan Hotei. Ferðir eftir þingið PT-l TOBA, HAKONE, TOKYO. Fjögurra daga ferð 12. —15. október. Verð: 82.500 yen/mann í tvíbýli. 99.500 yen/mann í einbýli. Föstudagur: Ekið með langferðabíl til Osaka. Þaðan er farið með Kintetsu-lestinni til Toba við innganginn að Ise-Shima þjóðgarinum. Laugardagur: Skoðunarferð í Toba, perlueyjan Mikimoto, sigling um Toba-flóa, 1 7 t-JÓSMÆÐRABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.