Ljósmæðrablaðið - 15.04.2002, Blaðsíða 4
✓
Avarp formanns
Ástþóra Kristinsdóttir Ijósmóöir
Ágætu ljósmæður.
Undanfarin átta ár hef ég verið formaður Þar höfum við ágætis húsnæði fyrir skrifstofu og
Ljósmæðrafélags íslands. Þessi ár hafa verið frábær fundaaðstöðu fyrir alla minnifundi eins og
á allan hátt. Ég er alltaf að læra eitthvað nýtt og að stjórnarfundi og nefndafundi.
gera eitthvað skemmtilegt. Ég hef kynnst mikið af Þetta eru eru skemmtilegir tímar sem við lifum á,
skemmtilegu fagfólki sem hefur miðlað af þekkingu heimaþjónusta ljósmæðra er vaxandi og
sinni til góða fyrir okkur ljósmæður. Misjafnlega skjólstæðingar hennar mjög ánægðir með þjónustuna.
mikið hefur verið að gera eins og gengur. Stundum Heimafæðingar eru að festa sig í sessi. Ljósmæður
er eins og þegar eitt skref hefur verið tekið áfram þá eru sífellt að bæta við menntun sína sem kemur sér
fari maður tvö afturábak. Stundum finnst manni að auðvitað vel fyrir alla stéttina og meira er gert af
hlutirnir og málefnin taki allt of langan tíma í kerfinu rannsóknum í faginu. Ég hvet ljósmæður til að sinna
og breytingarnar séu alltof hægar. Það hefur hins þeim enn meira , því þar liggur aðalvaxtarsproti
vegar verið reynsla mín í gegnum þessi ár að meira ljósmæðra sem og annarra stétta. Skjólstæðingar
vinnist með seiglunni heldur en að vera með læti og okkar eru meðvitaðri um þá þjónustu í boði er og
hávaða. Okkur ljósmæðrum hefur áunnist margt á hafa skoðun á hvernig þjónustu þeir vilja. Allt þetta
undanförnum árum bæði fyrir stéttina og fyrir skapar aukin gæði þjónustunnar og aukna fjölbreytni
skjólstæðinga okkar. í starfinu. Ljósmæður starfa með konum. Þær veita
Undanfarin ár hefur meðal annars verið lögð fram ráðgjöf og fræðslu til kvenna á frjósemisskeiði þeirra;
stefnumótun fyrir ljósmæður, siðareglur lrafa verið ™ kynheilbrigði, fjölskylduáætlun, barneignarferli,
staðfærðar, lög og reglur félagsins hafa verið óæskilega þungun, getnaðarvarnir,
endurbætt. Þetta hefur verið gefið út og sent til allra krabbameinsskoðun og fleira. Eins og má sjá á
ljósmæðra. þessari upptalningu eru Qölbreytt tækifæri fyrir
Gerðar hafa verið miklar breytingar á launamálum ljósmæður í framtíðinni.
ljósmæðra með opnu launakerfi og tilkomu Með hugmyndafræði ljósmæðra að leiðarljósi taka
stofnanasamninga svo nú semur hver ljósmóðir fyrir ljðsmæður virkan þátt í stefnumótun
sig á sínum vinnustað. í kjölfarið komu launahækkanir heilbrigðisþjónustunnar um allt er varðar heilbrigði
til góða fyrir ljósmæður. Held ég að flestir séu hvenna og barneignarferlið.
sammála um að þessi þróun sé til batnaðar þó ekki minni á að Ljósmæðrafélag íslands heldur næstu
hafi breytingin verið átakalaus og verið erfið fyrir Norðurlandaráðstefnu ljósmæðra, þar höfum við
margar ljósmæður. Það er alveg ljóst að ljósmæður tækifæri til að auglýsa okkur og okkar starf. Nýtum
eru nú frekar en áður að fá menntun sína metna að °kkur það vel.
verðleikum. Menntun okkar hefur líka breyst mikið Að lokum lan8ar mi8 að Þakka sérstaklega samstarfið
undanfarin ár. Þegar launabreytingarnar voru gerðar við Margréti Bjarnadóttur ljósmóður sem hefur verið
þá kom inn í samninginn okkar vísindasjóður sem er með mér á sknfstofunni nær allan tímann og staðið
til að styrkja ljósmæður í framhaldsnámi og/eða vinna með mér 1 8e§num súrt °8 sætt' Það samstarf hefur
að einhverri framþróun fyrir stéttina. Gaman er að verlð frahært og skemmtilegt.
geta þess að nú þegar hafa fimm ljósmæður fengið Einni8 lan§ar mi8 að Þakka Hildi Kristjánsdóttur
styrk til framhaldsnáms úr sjóðnum. ljósmóður fyrir ómetanlega hjálp í gegnum árin. Eg
Ljósmæðrafélag íslands sagði sig úr BSRB sótti um Þakka öllum Uósmæðrum fyrir frábært samstarf.
og fékk inngöngu í BHM fyrir nokkrum árum eftir ES óska nMum formanni velfarnaðar 1 starfi sínu.
að félagsmenn greiddu um það atkvæði. Égerfullviss Ljósmæðrafélag Islands vaxa og dafna.
um að þar gerðum við rétt og er í alla staði ánægð
með þá þjónustu og stuðning sem við fáum þar. I ,
, .. , .r. r ,, Astþóra Kristinsdóttir, ljósmóðir.
kjoltar þessara breytinga fiuttum við skrnstofu okkar ' J
að Hamraborg I í Kópavogi þar sem við erum nú.