Akranes - 01.01.1952, Blaðsíða 36

Akranes - 01.01.1952, Blaðsíða 36
Vöruhappdrætti S. I. B. S. Dregíð sex sínntim á árí Vinningar hækka. Vinningum f jölgar. Verð miða óbreytt. — Söluverð miða er 10 krónur, endurnýjun 10 krónur. Ársmiði 60 krónur. Allt heilmiðar. i. dráttur 5. febrúar 246 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50.000.00 2. dráttur 5. apríl 317 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50.000.00 3. dráttur 5. júní 528 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50.000.00 4. dráttur 5. ágúst 713 vinningar. Hæsti vinningur kr. 50.000.00 5. dráttur 5. október íoog vinnmgar. Hæsti vinningur kr. 50.000.00 6. dráttur 5. desember 1221 vinningar. Hæsti vinningur kr. 150.000.00 Eins og sjá má af ofanritaðri skrá, býður happdrættið fram marga og geysihá vinninga, sem lagt geta tryggan grundvöll að f járhag viðskiptamanna þess, sem staðið getur ævi- langt. Ekkert annað happdrætti hér á landi getur gefið vinninga að upphæð 400 þús. krónur á einn ársmiða gegn 60 króna gjaldi. Freistið gæfunnar í HAPPDRÆTTI S. í. B, S.. — Endurnýjið tímanlega. — Kaupið nýja miða. Umboðið á Akranesi: Verzlunin Staðarfell WKMi Búnaöarbanki Islands AUSTURSTRÆTI 5 — SÍMI 81200 Atisttirbæjar-títíbti Hverfisgölu 108 — Sími 4812 Utíbtí á Aktíreyrí Slrandgötu 5 — Símar: 1167 og 1371 Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. í aðalbankanum eru geymsluhólf til leigu. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bank- ans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur á móti fé i sparisjóð og hlaupareikning. AKRANES

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.