Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 11
r
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2004 11
Sakaðir um
mannrétt-
indabrot
Mannréttindasamtökin,
Human Rights Watch,
kröfðust þess í gær að
meint mannréttindabrot
Bandaríkjahers í Falluja í
frak síðustu daga sættu
rannsókn. Um 600 írakar
hafa týnt lífi í borginni og
rúmlega þúsund slasast í
umsátri Bandaríkjahers.
Haft er eftir sjónarvottum
að bandarískir hermenn
haft ráðist að óbreyttum
borgurum eftir að hafa lýst
yfir vopnahléi. Talsmaður
mannréttindasamtakanna
segir engan vafa á að dl-
efni sé til ítarlegrar rann-
sóknar.
Hvattir
til að flýja
Útlendingar voru í gær
hvattir til að flýja Irak
vegna Qölda mannrána
sem framin hafa verið í
landinu að
undan-
förnu. Tals-
maður her-
námsliðsins
sagði í gær
að fjörtíu
manns frá
tólf löndum
væru í gísl-
ingu upp-
reisnarmanna. Frönsk
stjórnvöld gáfu í gær út
formlega viðvörun til sinna
manna og rússneski verk-
takinn, Tekhpromexport,
tilkynnti í gær að allir
starfsmenn fyrirtækisins,
370 alls, yrðu kallaðir
heim. Myndir af gíslum
hafa verið algengar síðustu
daga og í gær sýndi al-
Jazeera sjónvarpsstöðin
myndir af fjórum ítölum í
gíslingu andspyrnumanna.
Kfafa mannræningjanna
var einföld; ítölsk stjórn-
völd eiga að kalla ítalska
hermenn heim.
IDEKONC
thaiíensh m otstopa
♦ Matsaman
Thailenskur réttur með kjúkllng oc
steikt f matsamankarrí og salthnc
♦Geng Sheo Van
Svínakjöt steikt í sætu grænu karrý (sterkt)
♦Pas Síú
Hrísnúðlur með kjúklingi, sprengdu eggi og
grænmeti
♦Djúpsteiktar rækjur
Með súrsætri sósu
Kr. 1130 A mann.Kr, 2260 ffyrlr 2
1 líter af Pepsi fylgir frítt með.
Eingöngu afgreitt fyrir 2 eða fleiri
k höfuðborgarsvmðlnu
flmmtudaga til sunnudaga
frékl. 17:00 til 21:00
Sfmi: 564 6111
Vltt þú gera glaðan dag í þinu fyrirtæki
eða er velsla framundan?
...Ef svo er, hrlngdu I okkur i Mekong
og vlð aðstoðum þlg með bros á vðr.
........" '
i
L
♦Paneng
Nautakjöt steikt í paneng og kókt
(sterkt)
♦Svfnakjöt í súrsætri sósu
♦Eggjanúðlur meö kjúkllng og grænmeti
♦Kao Pad Ped
Chillí krydduð hrísgrjón með kjúkling
og grænmeti
Kr.1080 á mann, Kr. 2100 fyrlr 2
1 líter af Pepsi fylgir frítt með.
Eingöngu afgreitt fyrir 2 eða fleiri
iBMBMH—■HIBMaMBMMMWBiMMM———■l—
VINNUVELARETTINDI
ÖLL ÖKURÉTTINDI
námskeið vikulega
SIMI: 588 4500 • 822 4502 • www.et.is
' i '