Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 21
W Sport MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 2004 21 Tiger Woods hefur ekki sigrað á sjö síðustu risamótum og á þeim fimm síðustu hefur honum ekki tekist að leika undir pari vallarins. Síðustu sjö risamót Tigers: 2004 US Masters 22. sæti (Skor:+2) Tiger Woods hefur átta sinnum unnið eitt af fjórum risamótunurh, það er US Masters, Opna breska, Opna bandaríska eða PGA-mótið. Jack Nicklaus hefur unnið flest slík eða alls 18 enTiger hefur lengi verið á góðri leið með að bæta met hans. Sigrar Tigers á risamótum: US Masters 3 sinnnum Besti golfari heims, Tiger Woods, var aldrei inni í myndinni á US Masters-golfmótinu sem fram fór um páskana. Tiger endaði að lokum í 22. sæti sem er slakasti árangur hans á mótinu frá upp- hafi. Hann hefur nú ekki unnið sigur á sjö risamótum í röð. SIÐUSTU 7 RISAMOT fyrir einn af ríkustu og bestu íþróuamönnuni heims en kunnski koma |>au honum lil góða fyrir koinandi risarnól. Kæsta risamót er Opna baadaríska rnótift uni miöjan júní og mi er að sjá hvort herþjáUlm og tveir nránuðir gctí komiö 'J'iger aftur á flug og hjálpaó honurn aö spíla sittgolfá nýjan leik. á næstu nióturn. ou/wjv./i fara í herþjálfun i læpa viku. Wooris tnætir ( herstöðina í Fori Bragg og muu auk ælinganna Standa fyrir gollhárnskciói fyrir böm hcrnianruinna. Tiger fetar þarna í fótspor föðurs síns setn var á sömu slööum 1963 og c:r ætlim Tigers aó kynnast alvörujijálfim iiernianna. Það er Ijóst að þessi næstu skref i'igers eru óvanaleg hanuaöar fyrir Tiger sjálfan, séu sökudólgutinn. J iger minnísl skilj- anlega ekkert á þáit kyifanna í viö- tölum og hann teiur aö Elín iiafi goö áhrif á sig. „Ltí mitt er í jafn- va:gi. Með tímauum áttar iriaður sig á því aö golfer ekki allt í lííinu. Elin er frábær og styður vel víö bak- iö á mér,“ segir Woods en þau skötuhjú eru á ieiðinni í hjóna- harid. gengi luins og annarra golfara er því eins og aliir vita upp og niftur. Niðursveiílaii er þó orðin í lengra lagi að þessu sínni og það tiafa vaknaö upp spurningar tun hvort golfið sé homim jafntnikil- vægt og áður. Líf Tigecs hefur breysl mjög inikiö á síðiistu missermn og eftír aft hafa unnift ÖJJ mút og uiiirg þeirra mörgum sinn- um efast menn tirn að hungrið sé enu til staðar hjá þessum frábæra gollara sem er hæstlaunaðasti golfari heirns. Margir liafa litift á tilkomu hinn- ar sænsku Blin Nordegren í lif hans sem truflandi áhrif og enn aðrir vilja nieina að nýjar kylliu, sér- Tiger hefur nú ekki unnið sigur á sjö risamót um í röð og það sem kannski verra er er að Tiger hefur ekki náð að spila á pari vallarins á síðustu fimm risamótum. Á leið í herþjálfun En hvað er riæst? Sjö risamót farin í vaskiim og alJir að missa tnina á manninn setn ilestir tóldu nánast ósigrandi fyrir tveimur árurn. Þaö næsta hjá Tiger er að 2003 PGA-mótið 39. sæti (+12) Opna breska Opna bandaríska 4. sæti (+1) 20. sæti (+3) US Masters 2002 15. sæti (+2) PGA-mótið 2. sæti (-9) Opna breska 28. sæti (0) 8 SIGRAR Á FERLINUM 2002 Skor:-12 2001 Skor:-16 1997 00 7T o co Opna bandaríska 2 sinnum 2002 Skor: -3 2000 Skor:-12 PGA-mótið 2 sinnum 1999 Skor: -11 2000 Skor:-18 Opna breska 1 sinni 2000 Skor: -19 Hálft afganska landsliðið týnt Níu leikmenn afganska landsliðsms í knattspyrnu hurfu í gær í keppnisferð liðsins á Ítalíu. Landslið Afganistan er nú statt í Verónu á Ítalíu þar sem liðið spilaði æfingaleik í gær en í stað þeirra leilcmanna sem hurfú voru kallaðir inn í liðið nokkrir Afganar búsettir í Þýska- landi. Þetta er fyrsta æftngaferð afganska lands- liðsins tii Evrópu í tvo áratugi en liðið er þegar dottið úr keppni í undan- keppni HM 2006. „Ég er mjög reiður út í þessa leikmenn og það er ljóst að ef þeir snúa aftur verða þeir aldrei valdir í landsliðið aftur,“ sagði fokreiður landsliðsþjálfari Afgana, Mir Ali Asger Albarzola. Þrjár íslenskar í úrvalsliðinu Þrjár íslenskar stelpur voru valdar í úrvalslið undan- riðils Evrópumótsins sldpað leilónönnum 19 ára og yngri en hann fór fram á Seltjarnamesi um páskana. íslenska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins með sigri á Slóvakíu en leikurinn gegn Dönum tapaðist stórt. Úrslitin fara fram í Tékldandi í sumar. Hornamennirnir Soffía Rut Gísladóttir og Sólveig Lára Kjærnested (sjá mynd) og línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir voru valdar í úrvalslið mótsins ásamt þremur Slóvökum og tveimur Dönum. Sólveig Lára skoraði flest mörk fyrir íslenska liðið á mótinu eða 9, Rakel Dögg Bragadóttir gerði 8, Eva Margrét Kristinsdóttir 7 og þær Anna og Soffía sex hvor. Það er orðið ljóst hvaða 16 lið komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar Denver komst í úrslitakeppni NBA Denver Nuggets varð í fyrrakvöld 16. og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA sem hefst um næstu helgi. Denver vann óvæntan 97-89 sigur á Sacramento í síðasta heimaleik liðsins á tímabilinu og á sama tíma tapaði Utah Jazz fyrir Minnesota sem þýddi að Utah missir af úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 20 ár en bæði þessi lið hafa Carmelo góður Carmelo Anthony hefur leikið frábærlega meðDenverá sinu fyrsta ári I NBA. Hann gerði betur en LeBron James með þvi að komast með liði sinu i úrslitakeppnina. Tveir nýliðar hafa verið mikið í sviðsljósinu í vetur, þeir LeBron James hjá Cleveland og Carmelo Anthony hjá Denver, og nú er ljóst að aðeins Anthony mun fá að taka þátt í úrslitakeppninni því lið Cleveland er úr leik. Árangur Denvers er afar athyglisverður ekki síst þar sem liðið vann aðeins 17 leiki í fyrra (af 82) og hefur verið talið eitt af lélegustu liðum NBA undanfarin ár. liðið er nú komið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 1995. Denver hefur unnið 43 leild og á einn leik eftir. Það er ljóst að koma Anthonys hefúr átti mikinn þátt í breyttu gengi liðsins ekld síst þar sem Carmelo hefur sannað sig sem sigurvegara og er ávallt atkvæðamildll þegar mest er undir á lokamínútum leikjanna. Denver vann sjö síðustu heimaleild vetrarins og 19.746 manns komu og sáu liðið vinna topplið Kyrrahafsdeildarinnar en aðeins tvisvar áður hafa fleiri komið á heimaleik Nuggets. Frammistaða Carmelo og Denver þykja renna stoðum undir það að þeir LeBron James og Carmelo Anthony verði báðir valdir nýliðar ársins. LeBron fjölhæfari Anthony hefur skorað 21,1 stig og tekið 6,1 frákast að meðaltali en LeBron James hefur skorað 21,0 stig, gefið 5,9 stoðsendingar og tekið 5,5 fráköst að meðaltali í leik. Lebron er fjölhæfari leikmaður en Carmelo hefur hins vegar sýnt og sannað sig sem afar góður leikmaður á úrslitastundu. ooj@dv.is »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.