Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 31
DV Síöast en ekki síst
MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2004 31
Hvað breytir hugarfarinu?
Hugarfar gagnvart peningum,
bflum, lífsgæðum, náttúru, öryrkj-
um, hvítum karlmönnum í jakka-
fötum, hippum, rigningu, starfs-
mönnum af kvenkyni, reykingum,
slátri og léttöli er breytilegt frá
manni til manns. Meðvitað og
ómeðvitað óskum við þess oftar en
ekki að fleiri deildu hugarfari með
okkur gagnvart hinu og þessu.
Sumir skrifa bækur, aðrir tala úr
ræðustól og enn aðrir skrifa greinar
eins og þessa. Við reynum eftir
besta mætti að breiða út boðskap
okkar og hafa áhrif á fólk. Til þess
er málfrelsið og til þess er umræð-
Leysa lögin deilur?
En þótt flestir láti sér nægja að
breiða út hugarfar í ræðu og riti þá
er ákveðinn hópur í samfélaginu
þess eðlis að áhrif og orðræða duga
ekki til að gleðja hann. Þessum
hópi verður ekki gert til geðs með
vopn sannfæringar á lofti. Þessi
hópur vill árangur og það strax!
Skítt með frjálst val og frelsi ein-
staklinga til að velja og hafna skoð-
unum og gildum - með lögum skal
hugarfar binda! Ekki má tala illa
um fólk með annan húðlit. Ekki má
efast um hæfni starfskrafta af
ákveðnu kyni til að sinna ákveðn-
um störfum. Ekki má draga úr gildi
laga um jafna stöðu kynjanna þótt í
þeim sé fólgið að það megi mis-
muna eftir kynferði að ákveðnum
skilyrðum uppfylltum. Þetta bind-
um við í lög og útrýmum þannig
umræðu og leysum deilur á einu
bretti. Engin skoðanaskipti framar.
Löggjafmn hefur talað í eitt skipti
fyrir öll!
Afskiptin eru hættuleg
Fyrir mörgum árum komust
menn að því að með því að leyfa
fieir Ágústsson
skrifar um hugarfars-
breytingar gagnvart
peningum.
Kiallari
einstaklingum að athafna sig að
mestu eftir eigin höfði og gera svo
gott sem hvað sem þeim sýnist á
meðan þeir skaða ekki aðra, þá há-
markast bæði frelsi einstaklinga og
jöfnuður milli þeirra. Einn grund-
völlur þess konar fyrirkomulags er
að ríkið láti af afskiptum af skoðun-
um og hugarfari fólks. Auðvitað
eiga allir einstaklingar að vera jafn-
ir gagnvart lögum óháð trú, kyn-
ferði, kynþætti o.s.frv., en lengra á
ríkið ekki að fara til að sinna hlut-
verki sínu með sóma. Um leið og
stjórnmálamenn byrja að skipta sér
af skoðunum fólks þá er hættunni
boðið heim. Um það vitna t.d.
leyniþjónustur Ráðstjórnarríkj-
anna á 20. öld.
Hvað ef?
Margir talsmenn ríkisafskipta af
skoðunum fólks segja að með of
miklu svigrúmi til að segja hvað
sem er og halda hverju sem er fram
myndist rými fyrir fordóma og út-
breiðslu á óæskilegum skoðunum.
Lausnin er hins vegar ekki sú að
takmarka málfrelsi, heldur auka
það. Aðrir talsmenn ríkisafskipta af
skoðunum segja að sumt tal veiki
ákveðna hópa í samfélaginu,. og
stuðli að skakkri stöðu þeirra á
markaðnum. Lausnin er hins vegar
ekki sú að takmarka frelsi til að hafa
ákveðið hugarfar, heldur auka frelsi
annarra til að hafa áhrif á það með
frjálsum og óþvinguðum hætti.
Hvar sem menn vilja beita fyrir sig
Fyrír mörgum árum komust menn að því að
með því að leyfa einstaklingum að athafna sig
að mestu eftir eigin höfði, og gera svo gott
sem hvað sem þeim sýnist á meðan þeir skaða
ekki aðra, þá hámarkast bæði frelsi einstak-
linga og jöfnuður milli þeirra.
Hvar eru þau nú
Guðni Þórðarsoí
í Stinnu
hinu opinbera og binda eitt og ann-
að í lög þá eigum við að staldra við
og hugleiða afleiðingarnar.
Lítill vandi er að útrýma röngum
málflutningi og skoðunum byggð-
um á fáfræði og fordómum með
nokkrum vel völdum orðum. Verra
hefur reynst að afnema löggjöf þeg-
ar henni hefur á annað borð verið
komið á. Þeir sem vilja breyta hug-
arfari með því að binda í lög mega
gjarnan hafa í huga að sú leið hefur
sjaldan leitt til betrumbóta fyrir
nokkurn mann til lengri tíma. Þeir
sem vilja hafa áhrif á hugarfar með
óþvinguðum hætti mega ekki hætta
að minna á þá staðreynd.
Geii Ágústsson
Guðni Þórðarson var frumkvöð-
ull hér á landi í að fljúga með lands-
menn í sólarlandaferðir og hélt
uppi kraftmikiili samkeppni við
Flugleiðir (og forvera þess félags) en
á endanum varð hann að láta í
minni pokann fyrir ofúreflinu.
„í dag ferðast ég helst í Borgar-
fjörðinn og þá ekki með aðra far-
þega en fjölskylduna og fjóra ketti,“
segir Guðni í dag, enn léttur í lund
og fljótur til svars. Hann segist
sakna bransans nokkuð og þá ekki
síst eftir miklar sviptingar og breyt-
ingar í viðskiptaiífinu. „Síðasta
tengingin mín við fyrrverandi
starfsvettvang var fýrir nokkrum
mánuðum. Ég upplifði þá, 10. októ-
ber var það, nokkuð sem ég átti satt
að segja aldrei von á. Þann dag fór
fram kistulagning Kolkrabbans. Ég
held að nú væri annað og betra að
starfa í minni grein eftir slíkar bylt-
ingar. Nú held ég að það taki við
eðlileg viðhorf og að við getum tek-
ið okkur stöðu í samfélagi siðaðra
þjóða. En á þessum góðu tímum
verð ég víst að slaka á og yrkja ljóð,"
segir Guðni.
• Magnús Geir Þórðarson
sem tekið hefur við leikhús-
stjórataumunum hjá Leikfé-
lagi Akureyrar, byrjar með
látum. Hann fór með sýn-
ingu þá sem hann leikstýrði
og heitir „Eldað með Elvis“
norður og var það sýnt á Ak-
ureyri yfir páskana, alls sex
sinnum. Norðanmenn tóku
þessu framtaki opnum örmum,
uppselt á allar sýningar, fjórtán
hundruð manns mættu og var
biðlisti á síðustu sýninguna.
„Elvis" er horfinn af Norður-
landi og er nú tekinn til við
eldamennsku syðra á nýjan leik
í Loftkastalanum...
SMS LEIKUR
Brjóta veggl A Miklubraut
„Það á að jafiia húsið við jörðu svo
við fengum það til afnota þangað til,“
segir Oddur Hallgrímsson, kennari
við Brunamálaskóla Slökkviliðsins.
Hópur slökkviliðsmanna sleiktu sól-
ina í mestu makindum við hús á
Miklubrautinni í gær. Enginn eldur
var á svæðinu heldur voru þetta
nemendur sem fengu að spreyta sig á
fúnum milliveggjum en til stendur að
rífa húsið á næstunni.
„Þeim er því miður að fækka; hús-
unum sem við getum æft okkur í,“
segir Oddur og bætir við að slökkvi-
liðið sé fljótt að stökkva á öll tækifæri
fýrir nemenduma að æfa sig við sem
raunverulegastar aðstæður. „Helst
hefðum við auðvitað viljað að við
gætum kveikt í húsinu en því miður
er það ekki hægt vegna nágrann-
anna.“
Brunamálaskóli Slökkviliðsins er
ekki nýr af iiálinni en hópurinn sem
var við æfingar í gær er sá fyrsú sem
starfar undir breyttu fýrirkomulagi. í
stað margra styttri námskeiða er
Guðmundur Halldórsson og Oddur Hall-
grímsson, kennarar við Brunamálaskól-
ann Standa stoltir við hálfbrotinn miiiivegg
skólinn nú í þrjá mánuði og saman-
stendur af ströngum æfingum og
kennslu í faginu. Einn nemandinn á
staðnum orðaði það sem svo að þessi
hópur væri sá fyrsú - atvinnuslökkvi-
liðsmanna.
Hvort þeir eldri og reyndari sam-
þykki það er ekki víst en miðað við
það liúa sem eftir var af milliveggjum
hússins er ljóst að hinir ungu slökkvi-
liðsmenn eiga svo sannarlega fram-
úðina fyrir sér.
FERÐ ÞU A LEIKINN?
\ \
\ / '
I /
' |X X
/ ' >
" ^--------------- ' '/ /
1 \ V
I \ '
I X '
/ ' ' ' A '
' '1
\ \ \ I
\ ' >• _ -/
' /. '
' / '
' / 1 l
' / 1 u
/ l I
/ / \ _ .
/ /
\ /
\ /
Glaumbar bíður þér út á
Man. Utd - Liverpool 24. apríl.
Glaumbar bíður þér og vini þínum á Old Traford að sjá ManU-Liverpool
Sendu SMS skeytið á númerið og þú gætir unnið.
Við sendum þér 2 spurningar. Þú svarar með því að senda SMS skeytið
eða á númerið
Þú gætir unnið ferð fyrir 2 á ManU-Liverpool* • Glaðning frá Adidas
Fótbolta tölvuleik • Enn meira af leikjum, VHS og DVD myndum
og margt fleira.
*Ferðin á leikinn er dreginn 22. april úr öllum innsendum skeytum í beinni á
SkonRokk • Ef þú vinnur ekki er það alltaf Glaumbar þar sem boltinn er alltaf í 100% beinni
Fyrir þá sem ekki vinna aðalvinning • Rosaleg ferð, 23.-26.apríl
Man.Utd - Liverpool, 24.mars.
Úrval Útsýn í Smáranum býður upp á beint leiguflug til Manchester á
þennan stórleik sem þú mátt ekki míssa af.
Bókanir og nánari upplýsingar hjá Úrval Útsýn í Smáranum í
HÍ ÚBVALÖISÝIÍ
www.glaumbar.is ...þá sjaldan maður lyftir sér upp PlayStation 2 adidas * * 585-4100
s Vinningar verða afhentir hjá BT Skeifunni 11. Reykjavik, Með þvi að taka þátt ertu kominn i SMS klúbb BT. 99 kr/skeytið i