Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 32
« s *■ ■ •> :rrrp~ v— r I fit vlö framleiðslu íslensku springdýnunnar MEMBER 50 ár ífararbroddi Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhrmginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090 SKAFTAHLÍÐ 24, 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 J SÍMIS505000 • Göngufólk sem leið átti um Þingvelli um páskana átti í erfið- leikum með að gánga meðfram vatninu þar sem sumarbústaður Kjartans Gunn- arssonar, fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins, stend- ur. Er bústaður Kjartans svo stór að göngufólki þótti betra að taka á sig krók upp í land minnugt þess að betra geti það verið en kelda. Ekki svo að skilja að Kjart- an hafi stækkað bústað sinn svona í trássi við lög og reglur því öll leyfi hefur hann frá Þingvallanefnd þar sem Bjöm Bjamason dómsmálaráð- herra er formaður... Leiður Skildi viö konuna on kornin Þaðkomu12 í afmælið mitt! / ,Æskan og ég eigum vel saman," segir Sigurður Örlygsson myndlist- armaður sem stoldcað hefur upp líf sitt og er aftur kominn á byrjunar- reit þó hann verði 58 ára í sumar. Sigurður hefur sagt skilið við eigin- konu sína til 20 ára og er fluttur inn á vinnustofu í Dugguvogi þar sem hann keppist nú við að skapa myndlist sem aldrei fyrr. „Ég var orðin svo leiður á að mála fjöl- skyldumyndir en maður er þeirrar gerðar að vera alltaf að vinna með það sem stendur manni næst. Ég hafði ekki málað neitt nema fjöl- skyldumyndir í áratugi þegar ég tók mig upp og tók mér tak. Nú mála ég allt öðruvísi," segir Sigurður, ánægður með breytinguna þó hann sakni að sjálfsögðu kraidc- anna. „Ég á sex börn en þau eru orðin svo stór nema það yngsta sem er ellefu ára," segir hann og Biðin borgar brúsann Áætla má að biðtími símnotenda sem hringja í fyrirtæki og eru settir á „hold“ standi undir um 20 prósent- um af tekjum símafyrirtækjanna í viðskiptum við fyrirtækin. Ekki er óalgengt að biðtíminn sé þrefalt lengri en símtalið sjálft og alltaf tifar kostnaðurinn inn á símreikning þess sem hringir. „Við getum ekki sundurgreint þetta í okkar gögnum en ég tel þessi hlutföll alls ekki fráleit. Hins vegar skal bent á að ef fólk hringir í 800- númer er það viðtakandinn sem greiðir fýrir biðina og símtalið allt," segir Pétur Pétursson, upplýsinga- fulltrúi OgVodafone. Beðið i síma Allt kostar sitt. 1.200 manns í afmælisveislu „Dýrt? Ég er ekkert að hugsa um það enda hef ég aldrei fyrr haldið upp á afmælið mitt," segir sveiflu- kóngurinn Geirmundur Valtýsson sem hélt upp á sextugsafmælið sitt í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um helgina. Eitt þúsund og tvöhundruð manns mættu í veisluna. „Ég bauð upp á bjór og léttvín þegar gestir gengu í salinn. Svo voru tónleikar og að þeim loknum pinna- matur og snittur og meiri bjór og léttvín. Þetta var frábært," segir Geir- mundur sem notaði tækifærið og kynnti nýjan geisladisk sinn með tónleikum í eigin afmæli: „Það vill svo skemmtilega til að ég á afmæli 13. apríl og diskurinn er sá þrettándi sem ég gef út og á honum eru þrett- án lög. Þrettán er happatalan mín," segir Geirmundur sem boðar stefnu- breytingu í tónlist á nýja disknum: „Þetta er ekki eintóm sveifla heldur frekar sönglög úr Skagafirði sem flutt eru af Skagfirðingum." Geirmundur Valtýsson Afmælisveisla árs- ins I íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Aldurinn leggst vel í Geirmund og þykir honum ekki tiltökumál að verða sextugur. Segist hreyfa sig eins og tvítugur og hugsa eins og fertug- ur. „Nóg eftir," segir hann. börnin vita sem er að pabbi er aldrei langt undan. Sigurður hefur fundið sér nýja konu, Katrínu Theódórsdóttur lög- fræðing, sem gengur með honum um nýjar æskuslóðir og styður í hvívetna. Líka núna síðast þegar Sigurður opnaði sýningu á smá- myndum á gullsmíðavinnustofu Ófeigs við Skólavörðustíg. Hann er þegar búinn að selja nokkrar en yrkisefnið sækir hann í fjöruna við Dugguvoginn þar sem hann leikur sér flesta daga líkt og drengur í sveit: „Það er kannski hálf klikkað að láta svona, kominn á efri ár. En svona vil ég hafa það og er ánægð- ur með,“ segir listamaðurinn. „Það er aldrei of seint að hætta eða byrja." Sigurður á vinnustofu sinni Beraðofan eins og strákur i sveit á sólardegi. ternii i ygcti ~i tni frá 'KJS Fermingargjöf sem innborgun á rúmi 5.000 kr. íslensku springdýnurnar frá Ragnari Björnssyni endast lengur Við framleióslu á dýnunum eru notaðar lokaðar fjaörir sem koma í veg fyrir að klæðning dýnunnar skemmist við áralanga notkun. Algengur endingartími RB springdýna er tólf til sextán ár. Allt eftir þínum óskum Rétt lengd, breidd og hæð rúmsins eykur þægindin. Stífleiki springdýnunnar fér einnig eftir þínum óskum. Látið fagfólk leysa vandann. RflGnflR BJönnsson Sérhíofing i framleiðslu og hónnun sprtngdyna 220 Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.