Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 26
*■ 26 MIÐVIKUDAGUR 14.APRÍL2004
Fókus DV
*
%
Enginn trúir því að hann muni lifa af
þetta villta og seiðandi ferðalag.
Víggo Mortensen í magnaðri
ævintýramynd, byggðri á sannri sögu!
SÝNDkl. 5.30, 8.15 og 10 B.i. 12
[les INV. barbares kl. 6, 8 og 10 1
[cOLD MOUNTAIN kl. 10 B.L 16 3>a [
STARSKY & HUTCH
□□ Dolby
SÍMf 564 0000 - www.smarabio.is
ADAMSANDLER DREWSARRYMORÍ
ÉÉS
SYND kl. 10.15 ________________B.i. 16
jSCOOBY DOO 2 kl. 6 Isl. tal j
jWHALE RIDER kl. 6 og 8 |
AMFRICAN SPLENDOR kl. 6 [
1 SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 81
SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15
kl. 10.30 B.i. 16
GOTHIKA
CHEAPER BYTHE DOZEN
kl. 3.20
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 16
SÝND í Lúxus kl. 5.20, 8 og 10.40
jPétur Pan kl. 3.20 og 5.40 M/ISL. TALI |
1 Pétur Pan kl. 3.20, 5.40 og 8 M/ENSKU TALI |
| STUCK ON YOU kl. 8 og 10.30 |
MtMUKXI ÍRME16A rtASS 1
HCIVÍTI, MUNU HINIR OAUDU
HELTAKA IORHINA1
„The Dawn of the Dead"
er hressandi hryllingur,
sannkölluð himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt
undan. Sem sagt eðalstöff"
Þ.Þ. Fréttablaðið
orn-it:
DEAD
SYNDkl. 8ogl0
SÝND I LÚXUS VIP kL 6 og 10 |kÖTTURINN MEÐ HATTINN
pTAKINGLIVES kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 16 [ ÍSCOOBY DOO 2 kl. 4 Og 6 M. ISL. TALII
B.i. 16
ki.4l
iALONG CAME POLLY
kl. 8 og 10.101 ÍSTARSKY & HUTCH kl. 4,6,8 og 10.10 B i. 121
SOMETHING GOTTA GIVE
kl. 5.45 {BJÖRN BRÓÐIR kl. 4
M. fSL TALI |
www.SQmbioin.is
Jæja
Þeir Magnds Þór Sig-
mundsson og Jóhann
' Helgason
verða gestir
Freys Eyj-
ólfssonar í
næsta þætti Geymt en
ekki gleymt sem er á
dagskrá Rásar tvö kl.
22:10 í kvöld. Þar verður
rifjuðupp ______
hljómplat-
an Change
með sam-
nefndri
hljómsveit
frá því árið
1974 og þeir
Magmis og
Jóhann segja sögu plöt-
unnar og ýmsar aðrar
skemmtUegar stað-
reyndir um hljómsveit-
ina. Þættirnir hafa vakið
lukku á meðal áhuga-
fólks um fslenska tónlist
en undanfarið hefur
Freyr kaUað tíl söi aðUa
tU að rifja upp gömul
meistaraverk úr fslenskri
tónlistarsögu.
Ein af betri rokksveitum
landsins, Brain PoUce,
hefúr opnað nýja og veg-
lega heimasfðu á svæð-
inu www.brain-
poUce.net Þar er að
finna ýmislegt skemmti-
legt s.s. sögu sveitarinn-
ar, myndir af strákunum
auk þess sem hægt er að
hlaða niður nokkrum
lögum með sveitinni.
Brain PoUce gat út fyrstu
breiðskífu sína f fyrra og
hlaut mikið Iof fyrir en
sfðustu vikur hafa þeir
haft frekar hægt um sig
eftir mikla spUatörn fyrir
jólin. Þess má geta að
Jenni, söngvari sveitar-
innar, er þessa dagana
að vinna að nýrri skífu
með Smára Tarfi og
munu lögin öU vera í ró-
legri kantinum enda um
kassaeít-
Tónleikar. ÓlafurKjartan
Sigurðarson barítonsöngvari og
Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari
halda tónleika í Norræna Húsinu
kl,12:30. Flutt verða þrjú tónverk
eftir Snorra Sigfús: Arstíðirnar
(1984), Portrettnr. 1 (1997) ogVier
Rubnerlieder (2002/2003).
• Helga Þórarinsdóttir víóluleik-
ari, Alina Dubik mezzósópran og
Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó-
leikari flytja nýtt verk eftir Þórð
Magnússon ásamt verkum eftir
Chopin, Brahms, Schumann og
Sjostakovitsj kl. 20 í Salnum, Kópa-
s vogi.
Uppvakningar fyrir
alla peningana
Dawn of the Dead er ekki að sóa
tímanum í videysu. Kona vaknar
einn daginn og kemst að því að dótt-
ir hennar er orðin uppvakningur
sem bítur eiginmann hennar sem
verður við það uppvakningur líka.
Hún hleypur út á götu og kemst þá
að því að hálfur bærinn er orðinn
uppvakningar sem reyna að bíta þá
sem eru það ekki. Engin sérstök
ástæða er gefinn fyrir þessari hegðun
fólksins, nema auglýsingaírasi
myndarinnar: „When there's no
more room in Hell the dead will walk
the earth." Og er það gott og gilt,
maður er kominn til að sjá uppvakn-
inga skotna í tædur, ekki fá nákvæm-
ar útíistanir á sögu þeirra og menn-
ingu. Og ef maður fer á myndina
með því hugarfari fær maður nóg
fyrir sinn snúð, þó maður verði að
skilja eftir vangaveltur eins og, fyrst
helvíti er fullt, hvers vegna virka þá
haglabyssuskot svona vel á þá van-
dauðu?
Upphafslag myndarinnar er síð-
asta lagið sem Johnny Cash samdi,
hið stórgóða The Man Comes
Around, þar sem heimsendir kemur
jú einmitt fyrir. Johnny Cash hvílir
þó enn í gröf sinni, nú eða syngur
dúetta með Elvis hvort sem það er á
jörðu eða himni, eftir því á hvað
maður trúir. Notkun lagsins gefur
myndinni ákveðinn klassa sem hún
er þó fljót að losa sig við þegar lim-
lestingarnar hefjast, en skemmtana-
gildið er ótvírætt. Myndin gerir á
margan hátt út á pervískar fantasíur
Bandaríkjamanna. Hvern dreymir
ekki um að skjóta nágranna sína í
tætíur, undir þvíyfirskyni að þeir séu
uppvakningar? Eða að vera lokaður
inni í verslunarmiðstöð og geta þar
leikið lausum hala. Og það er jú eins
gott að til sé byssa á hverju heimili,
enda er óttinn við heimsendi ekki
minni en óttinn við nágrannana í
þjóðfélagi sem er alið upp á minna
miskunnsömum köflum Biblíunnar,
og er einmitt óttinn við aðstæður
eins og þessar líklega ein ástæða
þess að öll þjóðin er grá fyrir járnum.
Hér hjálpar þó enginn neinum
þegar allt hrynur, fólk verður næst-
um því jafn hættulegt hvort öðru og
uppvakningarnir. En því þykir þó
enn vænt um hunda sína, enda virð-
ist það eitt helsta áhyggjuefni fólks í
amerískum heimsendamyndum að
Dawn ofthe Dead
Sýnd i Sambíóunum, Kringlu-
bíó og Álfabakka. Aðalhlut-
verk: Sarah Polley, Ving
Rhames og Jake Weber. Leik-
stjórr.Zack Snyder.
★ ★★
Valur fór í bió
hundarnir komist af (sbr. Boomer í
Independence Day).
Svartur húmor myndarinnar nær
hápunktí þegar eftírlifendur gera sér
það að leik að velja sér fræga mann-
eskju og skjóta þann uppvakning
sem líkist henni mest. Þó að myndin
sé endurgerð er varla annað hægt en
að lfkja henni við aðra nýlega upp-
vakningamynd, hina bresku 28 Days
Later. En rétt eins og þar tala allir á
heimsenda enn um veðrið þá er það
í Bandaríkjunum fræga fólkið sem
enn skiptir máli, sama hvað á dynur.
Bretarnir eyða mun meira púðri í að
útskýra tilurð uppvakningana, en
missa dampinn í seinni hlutanum
þegar myndin dettur skyndilega yfir í
slappstikk. Kaninn heldur þó þetta
út tQ enda, fólk er sagað í sundur
ffam á síðustu mínútu, og þrátt fyrir
allt eru endalokin óvænt.
Nú líður varla sú vika án þess
að einhver stórstjarnan láti
mynda sig á brjóstunum. Janet
Jackson hóf leikinn með uppá-
komunni frægu á Superbowl og
síðan fylgdi Beyonce á eftír.
Christina Aguilera var svo ansi
tæp á því um daginn þegar kjóll-
inn sýndi meira en ætíast var til
og nú hefur leikkonan Jennifer
Garner bæst í hópinn. Allar
þessar gellur hafá „óvart" látið
mynda sig á brjóstunum og það
sama má segja um Jennifer.
Brjóstin gægðust alveg óvart út
þegar hún var f myndatöku um
daginn og myndirnar voru ekki
lengi að leka í blöðin. Nú hafa
menn á orði að þetta sé orðin
tíska enda ekki hægt að kaupa
þá umfjöllun sem þessar gellur
hafa fengið í kjölfar brjóstasýn-
inga sinna.
01P»K8ben
• Ríkið, Lokbrá, Innvortis, 5ta
herdeildin og Tony Blair leika á
Grand Rokk.
Leiklist • Tvö verðlaunaleikrit,
Sekt er kennd eftir Þorvald Þor-
steinsson og Draugalest eftir Jóna
Atla Jónasson, verða sýnd á nýja
sviði Borgarleikhússins í kvöld kl.
20.
• Stúdentaleikhúsið sýnir 101
Reykjavík í Grýtuhúsinu, Keilu-
granda 1, kl. 20.
• Leikhópurinn Á senunni sýnir á
litía sviði Borgarleikhússins sýning-
una Paris at Night, sem byggð er á
ljóðum eftir Jacques Prévert. Sýn-
ingin hefstkl. 20:15.
Fyrirlestrar • Margrét Halls-
dóttir, jarðfræðingur á NI, flytur er-
indi sem hún nefnir „Frjókorna-
sumarið mikla 2003“, á Hrafna-
þingi, í sal Möguleikhússins á
Hlemmi, Reykjavík. Lesturinn hefst
kl. 12:15.
• Elín Díanna Gunnarsdóttir sál-
fræðingur fjallar um hlutverk sál-
fræðinga í líffæraígræðsluteymi á
Félagsvísindatorgi Háskólans á Ak-
ureyri, Þingvallastrætí 23, stofu 14
kl. 16:30 í dag.
Hljómsveitin Úlpa er nýkomin heim
eftir vel lukkaða tónleikaferð til
Danmerkur. Spilað var á fjórum
stöðum i Árósum og Kaupmanna-
höfn þar sem sveitin flutti gamalt
efni í bland við nýtt. Síðustu tónleik-
ar þeirra voru haldnir á tónleika-
staðnum Pumpehuset í miðborg
Kaupmannahafnar miðvikudaginn
fyrir páska og var vel mætt á þá tón-
leika.Talsverður fjöldi fslendinga lét
sjá sig auk þess sem heimamenn
voru nokkuð fjölmennir og létu
flestir vel af spilamennsku þeirra
pilta. Úlpa hefur undanfarið verið að
vinna að nýrri plötu og er hún jafn-
vel væntanleg á þessu ári.