Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2004 Fókus 0V < -Pamela enn a nyi Playboy Sílikongellan Pamela Anderson mun enn á ný afklæðast fyrir Playboy-blaðið sívinsæla í næsta mánuði. Pamela kom sér fyrst á framfæri á síðum blaðsins fyrir meira en áratug síðan og gerði í kjöl- farið garðinn frægan í Baywatch- þáttunum. Síðan þá hefur hún verið reglulegur gestur á síðum blaðsins . og það kunna lesendur vel að meta. Pamela lét á sínum tíma fjarlægja megnið af sílikoninu úr líkama sín- um en vinsældir henn- ar döluðu fyrir vikið þannig að stelpan lét fljótlega fylla aftur á. Þá ruku vinsældir hennar aftur upp en þrátt fyrir það hefur hún að mestu haft hægt um sig síðustu misseri. Þó bárust fréttir af því fyrir skemmstu að hún væri að • I taka aftur saman við vitleysinginn Tommy Lee sem hún á tvo syni með. MM mflfk iMHr mw érm i 1 mm f»yr |Í1 liortmit ara 1 Harry prins var ekki nema 14 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu eftir þvi sem National Enquirer hefureftir Jessicu Hay, einni af gömlum vinkon- um prinsins. Jessica segir að hún hafi á þess- um tíma verið kærasta Nicholas Knatchbull sem er góð- vinur konungs- fjölskyldunnar og guðsonur Karls prins. Nicholas þessi mun hafa rúllað uppjónu og boðið Harry að reykja hana með sér sem hann og gerði. „Harry hafði auðvitað heyrt um hass áður en þetta var í fyrsta skipti sem hann prófaði. Hann virkaði stressaður þeg- ar hann var að prófa þetta en hann tók reyk- inn samt ofan í sig," segir Jessica og bætir þvívið að Vilhjálmur, i eldri bróðir, Harry hafi hvergi verið nálægur þegar þetta átti sér stað. „Ef hann hefði verið þarna þá hefði hann stoppað þetta af samstundis," segir Jessica. Söngdívan Britney Spears heldur áfram að hneyksla landa sína. Skömmu fyrir há- tíðirnar var tónleikum hennar sjónvarpað beint um öll Bandaríkin þar sem hún m.a. tók þátt í leiknum samförum ásamt einum dansara sinna. Áhyggjufullir for- eldrar hafa látið skammaryrðin rigna yfir Britney vegna þessa síðustu daga en poppstjarnan lætur það ekkert á sig fá. HP Ésa a«3B=caBaí!i SSKSSíSS®: SBSSSSKV: SSSSSBSS: sssosw ^JðRKCSVS1 aasi® hirS-yfefe isrsvaBi iw snstr0 hann gæla v/ð sig meðan hún ss«sissssw»ai SNSfNSiSi^ uiasisi^sRWj lllf »11| ■'JmÉBm mIf ■***', SJfbÉJI?. mm Það er ekki svo langt síðan að Britney Spears hóf að leita guðs og nú velta menn því fyrir sér hvort það hafi tekist og þá hvaða guð hún hafi fundið. Ef marka má meðfylgjandi myndir var það í það minnsta ekki hinn kristni guð íhaldssamra Bandaríkjamanna sem hún fann enda jaðra myndirnar við að vera klám. Þær hafa líka valdið miklu upp- námi í Bandaríkjunum en þær voru teknar á tónleikum Britney ekki alls fyrir löngu sem jafnframt var sjónvarpað beint um öll Bandaríkin. Foreldrar ungra barna voru lítt hrifnir af því þegar fyrirmyndin þeirra kom fram í bleiku nærfötunum sínum og tók léttan samba uppi í rúmi með einum af karlkyns dönsurum sínum. Léku þau þar eftir samfarir og munn- gælur þannig að mörgum Kananum var nóg boðið. „Ég leyfði dóttur minni að horfa á þetta með vinkonum sínum enda átti ég von á því að um hefð- bundna tónleika væri að ræða en ekki klámsýningu. Britney hefur gert margt misjafnt á ferlinum en þetta varð til þess að ég mun ekki leyfa dóttur minni að taka sér þessa stúlku til fýrirmyndar lengur," sagði hið áhyggjufulla foreldri Kathy Simmons við fjölmiðla vestanhafs fyrir skömmu. Skömmunum hefur rignt yfir Britney síðustu daga vegna þessa en hún hefur ekki séð sig knúna til að tjá sig um málið. Raunar eru svona uppákom- ur á tónleikum ekkert sem Bandaríkjamenn ættu ekki að vera farnir að venjast en Madonna lék sama leik á níunda áratugnum og var- meira að segja hótað handtökum á vissum stöðum ef hún myndi ekki sleppa samfaraatriði sínu á sviði. Hún lét þó aldrei segja sér fyrir verkum og hlaut mikla umfjöllun fyrir og líklegt verður að teljast að Britney sé að leika sama leik. Það er þó mál manna að með þessu nái hún ekki að bæta mannorð sitt sem hefur beðið nokkra hnekki síðasta árið. "naró tönlelkum Feikar fullnaegingu Þessar myndrrvoru bráséruppírúm með emum mgu ^ri, ..... hrjfnji' heaar hún öra ser ----- m. Áhyggjufullir foreldrar voru ekk, hrifn P 9^^ bem með sér var nanast klám að ræða. um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.