Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 2004 Slðast en ekki síst DV Leynifundur leikhúskvenna í gær var haldin mikil leyniráðstefna að Sólheimum í Grímsnesi þar sem saman voru komnar flestar þær konur innan leikhússins sem vettlingi geta valdið - 40 alls. Var rætt í þaula staða kvenna í leikhúsinu: Hvernig það megi L i M,1 vera að leikhúsgestir eru að lillll 80 prósentum konur en vel rúm 80 prósent leikstjóra, leikara og leikhússtjóra séu karlmenn? Mun hafa verið afarheitt í kolum og stefnir allt í að þær valkyrjur leikhússins sem þarna voru staddar stofni fjöldahreyfingu sem hefur að markmiði að rústa þess- um valdahlutföllum. Tinna Gunn- laugsdóttir var stödd á hinum mikla fundi og ekki úr vegi að álykta sem svo að konurnar muni lýsa yfir stuðningi við framboð hennar í stöðu Þjóðleik- hússtjóra. Þarna voru einnig staddar Þórhildur Þorleifsdóttir, Brynja Bene- diktsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, María Kristjánsdóttir, Ágústa Skúla- dóttir, Kristbjörg Keld, Björk Jakobs- dóttir, Guðný Halldórsdóttir, HhríAgn- arsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir svo nokkrar séu nefndar. Tinna Gunnlaugsdóttir Var stödd á miklum leynifundi leikhúskvenna að Sólheimum í Grims- nesi þarsem staða kvenna innan leikhússins var rædd íþaula. Stefnir I að stofnuð verði hreyfing sem hefur að markmiði að fjölga konum meðal leikara, leikstjóra, leikskálda og... leikhússtjóra. Síðast en ekki síst • Það fer ýmsum sögum af innan- hússerjum innan Samfylkingarinn- ar en þar þykja mannlegu samskipt- in erfið þessa dag- ana. Svo erfið að á reglubundnum „vinnufundi" á landsbyggðinni ný- lega var ákveðið að hafa sálfræðinginn Jóhann Inga Gunn- arsson með erindi og ráðgjöf. Opin- berlega er fullyrt að Jóhann Ingi hafi aðeins haft það verkefni að hrista saman hinn „nýja og stóra" hóp þingmanna og annarra forystu- manna flokksins með góðum ráð- um um mannleg samskipti og að hann hafi bara verið með fyrirlestur og ekkert annað. Viðurkennt er að samskiptin séu viðkvæm milli stuðningsmanna össurar Skarp- héðinssonar og Ingibjargar Sólrún- ar Gísladóttur en jafnframt tekið fram að þau mál séu „í hvfld" með- an varaformaðurinn er erlendis í námi. • Ingitnundur Kjarval afabarn sjálfs Jóhannesar Kjarvals hefur farið mikinn á vef Blaða- mannafélags ís- lands, svo mikinn að umsjónarmað- urinn Birgir Guð- mundsson sá sér þann kost vænstan að biðja Ingimund að gæta hófs í skrifum sínum. Hann hefur, eins og DV greindi frá fyrir nokkru, sakað Reykjavíkurborg um að stela á 6. þúsunda mynda frá erfingjum Kjarvals... • Blaðamenn, og þeir aðrir sem telja sig eiga erindi inn á spjallsvæði blaðamannafélagsins, virtu sjónar- mið Ingimundar Kjarvals lítils og svöruðu honum í fáu eða engu þeg- ar hann fór að reifa sín mál varð- andi hinn meinta málverkastuld. Hins vegar varð einhver á málefn- in.com til þess að vekja athygli á skrifum Ingimundar á press.is og hefur nú Ingimundur flutt sig til málverjanna sem hafa tekið honum fagnandi... Friðrik Þór Friðriksson kemur til dyr- anna eins og hann er klæddur og ekk- ert aö skafa utan afþví. Hann reynir ekki að fegra stöðu sína heldur geng- ur I að gera hreint fyrir sínum dyrum þótt það sé eflaust hægara sagt en gert að horfast íaugu við eins slæma stöðu og fyrirtæki Friðriks er komið í. ÞÚSEGXR EKKI SVARTHÖFÐA HVAÐ HANN Á Af> GERA! HAFBU ÞETTA ...06 ÞETTA „Er ekki sagt að sumir fari í golf en aðrir í útgerð?" spyr Ragnar Magnús Traustason, tannlæknir og eigandi flutn- ingaskipsins Jaxlsins. Skipið, sem var byggt árið 1979, mun á næstunni hefja skipulagðar ferðir milli höfuðborgarsvæðis- ins og Vestfjarða en Ragnar, sem er fæddur og uppalinn á Vest- fjörðum, hefur rekið tann- lækningastofu á Grensásvegi um árabil. Hafði starfíð þá áhrif á nafn skipsins? „Nei, ætli mér hafi ekki frek- ar dottið þetta í hug út af fólkinu sem skipið mun þjóna," segir Ragnar. „Ég hef alltaf álitið Vest- firðinga vera harðjaxla enda er sama hvað á þeim hefur dunið - þeir rísa alltaf upp aftur." Jaxlinn er fjölnota flutninga- skip sem var byggt í Noregi. Þegar hefur skipið farið eina ferð til Vestfjarða og var mikill fögnuður eftir jómfrúarferðina. Heimamenn segja skipið gefa Vestfirðingum aukna mögu- leika á útflutningi og vonast til að reglulegar ferðir Jaxlsins muni efla atvinnulífið á svæð- inu. Ragnar segist afar ánægður með viðtökurnar. Þrátt fyrir að hafa lagt fyrir sig tannlækningar hafi hann ávallt borið sterkar til- finningar til sjávarins. „Ég var alinn upp á Flateyri og það má kannski segja að ég hafi frá blautu barnsbeini búið í flæðar- málinu," segir hann. Margir hafa furðað sig á því að tannlæknir skuli standa í skiparekstri af þessum kalíber en Ragnar segir það alveg sama hvernig fyrirtæki eigi í hlut - hvort sem það er að bora í tenn- ur eða stunda útgerð: „Allt byggist þetta upp á mannlegum samskiptum," segir hann, „ef þau eru ekki í lagi þá nærðu ekki árangri." simon@dv.is Tannlæknip i utgero Bunstar Jaxlinn Ragnar Magm Traustason útger armaður Segirna Jaxisins dregið hörku Vestfirðing Lárétt: 1 erindi, 4 geð- vondur, 7 prókúra, 8 hrósa, 10 grind, 12 þak- hæð, 13 lækka, 14 hest, 15 jarðsprunga, 16 vatnagangur, 18 blað, 21 gæfu, 22 óánægja, 23 stundi. Lóðrétt: 1 karlmaður, 2 beljaka, 3 gimsteinn, 4 fyrirhyggja, 5 súld, 6 hlé, kvarssteinn, 11 frumu, 16 fjúk, 17 blöskrar, 19 fjár- muni,20 feyskja. Lausn á krossgátu '!W07'ene6l'Jeo L L 'HOJ g L 'n||as \ \ j|edo 6 '1?| 9 '!0n S '!U|efsJog f 'Jng6ejeuis £ 'ænj z 'J9A l :uajgoj !>IG! ÍZ 'Jjml ZZ 'nugne n jne| 8 L 'Q9IJ 91 '?fb SL 'j|?ÍFl 'e|ep £L 'su zi 'ISjj oi 'buioj 8 'goquin l 'NnJ Þ'sj'sa l ■: vLA +60^> +2 * * Gola '4iá Gola Nokkur vindur -3 O- * * Nokkur vindur Gola / Gola ** Gola +4 £3 +5' Nokkur vindur Nokkur vindur **

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.