Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2004, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 2004 Sport DV England kemur í stað Hollands íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Englendingum í vináttu- landsleik á Englandi 14. maí næstkomandi en leikurinn kemur í stað leiks við Hollendinga sem átti að fara fram 15. maí en hætt hefur verið við. íslenska kvennalandsliðið er nú í miðri undankeppni Evrópumótsins og er með forustu í sínum riðli eins og er, með 10 stig úr 5 leikjum. íslenska landsliðið heftir þegar leikið einn vináttu- landsleik á árinu, vann Skotíand 5-1 í Egilshöllinni í leik þar sem fyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir sleit krossbönd. Næsti leikur fslands í undankeppninni er á útivelli gegn Ungverj- um 29. maí. Ragnar komst í góðan hóp Ragnar Ólafsson, leikmaður 9. flokks Njarðvíkur í körfubolta, var valinn Scania-kóngur á Scania- Cup um páskana og komst þar í góðan hóp. Félagi hans í liðinu, Hjörtur Hrafh Einarsson, var valinn besti leikmaðurinn á mótinu í fyrra en tíu aðrir íslenskir leikmenn hafa fengið þessa útnefningu. Herbert Arnarson úr ÍR (1985,1986), Jón Arnar Ingvarsson úr Haukum (1986,1988)og Jón Amór Stefánsson úr KR (1996,1998) fengu allir þessi verðlaun tvisvar en eins hafa Márus Amarson, ÍR (1988), Sæmundur Oddsson, Keflavík (1995), ÁsgeirÁsgeirsson, Grindavik (1996)og Hreggviður Magnússon, ÍR (1997) verið valdir bestu leikmenn síns árgangs á Scania-Cup. Roy Keane aftur með landsliðinu Roy Keane, fyrirliði Man. Utd„ hefur aftur gefið kost á sér í írska landsliðið í knattspyrnu en hann hefur ekkert spilað með lands- liðinu síðan allt sauð upp úr milli hans og Mick McCarthy, þjálfara liðsins á síðasta heimsmeistaramóti. írland hefur þátttöku sína í undankeppni næsta heimsmeistaramóts gegn Kýpur í september. Keane og núverandi landsliðs- þjálfari, Brian Kerr, hafa náð sáttum. Tiger Woods vann átta risamót á fyrstu átla áruin sínurn sern atvinnumaður í golll og á þeim tíma virtist fátt geta komið í veg fyrir að hann myndi slá met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum glæsilega ferli. En síðan að Tiger (ágnaði sigri á IJS Masters lyrir tveimur árum og klæddist gratna jakkanum í þriðja sinn hefur lítið gengið og botninum var líklega náð um páskanna þegar hann endaði í 22. sæii á Maters-mótinu. ’l'iger hefur aldrei endaði svo neðarlega á þessu móti og eftir skelfilegan upphafshring var besti golfari heiins aldrei inn í myndinni að blanda sér í baráttu efstu manna. Það var ekki bara slanu spila- undauföioum tveimur árum þar uieuuska sem gerði Tiger lifið leill scrn Tiger Woods hel'ur aðeins vcr á Augusia-vcllínum um pá.skahclg- ið skugginu af sjálfum sér. Tiger ina. í'iger Wonds glírndi cinnig við hnfur nú ekki tmnið sigur á sjii risa- magakvcisu síðasta daginn og mótum í röð og það scm kannski þuifii uð kasta upp tvisvar ;í íyrslu vcna er cr að Tiger hefur okki náð Ivcimur liolunum en hanu hclt þii að spila undir pari valiarins á síð- áfram og kláraði hringinn. l’ctta ustu liinm risamóium. v;u áttunda skiptið scm Tiger, sem cr 28 ára, kcppir scm alvirinumað- Hluti af þessu ur á Augusta-vcllinum ug hann „l>að hluti af því að spila golf cr hafði aldrci endaö ucðar cn i 18. að vcra ckki alltaf í hópi efstu sæti fyrir ínóiið í ár. inanna. Auðvitaö cr ég vonsvikinn Margir hjuggust við að hann meö aö ná ekki að vinna því að myndi að miimsta kosti bæta sig sjálfsögðustefniégaðþvíað vinna frá þvi i fyrra þegar hann endaði i öll mót. Ég hitti nögu vel lil að 15. sæti en þess i stað bætlist þclia vinna on það voru púttin sem fórti mót í hóp fjölmarga risamóta á tneð mig að þessu sinni," sagði Tiger scm lck á cinu höggi undir pari á síðasta hringnum og cudaði þar mcð 11 höggum á cftir sigur- vcgaranum Phil Mickelson og tveimur höggum yfir pari yallarins. Fráhært gengi Woods 2000 lil 2001 þegar hatui vann tjögur risa- möl í röð hcftir keyrt væntingarnar upp ur öllu viddi cn Jjað cru litlar iíktir á að met Nieklaus falli haldi gcngi Wooiís áfram að dala. „Þegar ég hyrjaði hefði cg sætt mig við að vinna bara eitt risamót. Eg hefði lfka veriö mjðg ánægður með að vinna áua risamót á mín- um ferli," segir Woods sem hefur ekki tuuúðrisamót Í2I mánuð. Tiger hcfur rcyndar þiuft að híða lengur eftk stórum titli og er ckkert farinn að örvænta sjálfur. Hann beið í 28 mánuði eftir að hann yann US Masters í aprú 1997 þar lil að hann bar sigur tír hýtum á PGA-mótinu árið 1999. Það eru litlar líkur á að met Nicklaus falli haldi gengi Woods áfram að dala. Vann sex risamót á 3 árum í kjölfarið vann hann önnur sex risaraót á tæpum þremur árum en Annar leikur úrslitaeinvígis SA og SR um íslandsmeistarartitilinn í íshokkí SA með aðra hönd á Skautafélag Akureyrar er komið með aðra höndina á íslandsbikarinn í íshokkí eftir 7-1 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur í öðrum leik liðanna um fslandsmeistara- titilinn en SA vann fyrsta leikinn á Akureyri 5-2. Þriðji leikurinn fer fram á Akureyri á föstudagskvöldið og með sigri þar verður SA íslandsmeistari í 11. skipti frá upphafi. Leikmenn SA byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fimm mörk í fyrsta leikhluta og eftir það áttu heimamenn í SR ekki mikla möguleika. Spilandi þjálfari SA, Jan Kobezda, skoraði fyrsta markið og áður en fyrsta leikhluta lauk höfðu þeir Clarc McCormick (2 mörk), Rúnar Rúnarsson og Jón Gíslason skorað fyrir Akureyrarliðið. SR-liðið náði reyndar að fóta sig betur það sem eftir lifði leiksins og SA-menn skoruðu aðeins tvö mörk til viðbótar og þau bæði gerði Rúnar Rúnarsson en hann fullkomnaði þar með þrennu sína í leiknum. Eina mark SR skoraði Richard Tahtinen framhjá varamarkverði SA í lokin en aðalmarkvörðurinn Michael Kobezda varði öll 25 skotin sem á hann komu í leiknum. SR-menn voru orðnir pirraðir á lokamínútunum og einn þeirra, Guðmundur Björgvinsson, var bikarnum rekinn í sturtu fyrir að setja kylfuna óviljandi að því virtíst í andlit eins leikmanns Akureyrarliðsins. Sterkir bræður Lið Skautafélags Akureyrar hefur ekki enn tapað leik í vetur og það eru þvx yfirgnæfandi líkur á því að þeir fái íslandsbikarinn afhentan eftír þriðja leikinn á föstudaginn. SA er með gríðarsterkt lið, þjálfarinn Jan Kobezda fer þar ffemstur í flokki en hann hefur þegar skorað fjögur mörk í úrslitunum líkt og Rúnar Rúnarsson. Jan er bróðir mark- varðarins snjafia Michaels sem hefur verið með SA síðustu þrjú ár og er óumdeilanlega besti mark- vörðurinn hér á landi. ooj@dv.is Þrenna hjá Rúnari Rúnar Rúnarsson skoraði þrennu fyrir S412. leik úrslitanna gegn SRog hefur skorað fjögur í úrslitunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.