Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 2

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 2
Til fróðleiks og skemmtunar Nokkrar vísur nítjándu aldar hag- yrðinga í Holtasveit. Hér keniui' ýniiss fróðleikur eftir Helga Hamiessou i Kt’lh/ á Rangárvöllum. Frekari skýriugar held óg koini fram í efninu sjálfu. Magmis hót maður Bjarnason bónda á Læk i Holtum, Ingi- mundarsonar bonda á Syðri- Rauðahek Bjarnasonar bónda i Litlu-Tungu, Magnússonar lög- róttumanns í Litlu-Tungu. Guð- mundssonar prests í Fljótshliðar- þingum, Ciuðmundssonar lögróttu- manns að Bæ i Borgarfirði, (iuð- mundssonar lögróttunianns í Norðtungu, Hallssonar sýslu- manns i 1 ijörsey á Mýrum, Ól- afssonar siðar prests að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Kolbeins- sonar. — Magnús hjó fyrst með Málfríði dóttur Benedikts jirests að Guttormshaga, Eirikssonar bónda í Árnanesi, Benediktsson- ar. — Þau bjuggu á Ketilsstöð- um í Holtum og áttu börn. Frá þeim er koinið margt myndarlegt fólk og sumt mjög vel gefið. Magmis á Ketilsstöðum var hagleiksmaður: Gó>ður silfursmið- ur og skemmtilega hagorður. Smiðisgripir hans eru liklega allir týndir, en nokkrar visur lians hafa geymzt i minni gamals fólks. Landróttir voru frá fomu fari stærsta samkoma sveitanna milli Þjórsár og Rangár ytri. Enda liin eina skeinmtiferð, sem al- menningur átti kost á árlega fyrr á timum. Fór þangað liaust hvert allur þorri ungra karla og kvenna sem ráð hafði á reiðskjóta og reið veri. -—■ Siðdegis á fimmtudag reið fólk að heimaii og kom að róttunum einhvern tíma kvölds- ins. Var svo vakað um nóttina við ölteiti, söng og ýmislegan gleð- skap. Á föstudag var aftur hald- ið heim. Og einustu skemmtiferð ársins var J>ar með lokið. Stundum mun )>að hafa átt sór stað. að stiilkur þóttust þurfo meira skart en þær sjálfar áttu. í slika skemmtiferð. Svo var það vist um unga stiílku og ofurlít- ið hógómlega, sem átti heima i Hngahverfi um 1870. Hún bað aðra að lána sér sitt af hverju til réttaferðar. Magniis silfursmið- ur á Ketilsstöðum greip tækifærið á lofti og orti gainansamt smá- kvæði i liennar orðastað. Það sem er ótýnt af þvi, hljóðar svo: Eg i róttir ætla mér. Eg er nett sem vitið þér. Hárið flóttað linmdin her. Hiildum þetta gh»ði lór. Forsíðumyndin: er aj bra’tírunum Jóni <>g ísólfi Pálssyni. — „Eg Jiarf greiðan, gefiim hest, gildan reiða og tígin bezt, þvi að verð eg vel er þess“, veigagerður mælti hress. Eg þarf frakka eg þarf hatt. Eg er „stakkel", það er satt, helzt með kliita og kla-ðavöl. Kviknar siit við þetta böl. Æ! niér ljáðu, elskan mín, einhver dáða fötin þin, svo að geti farið fljoð, fundið metinn stálarjóð. Einhver þjóna að því má: Engan dona vil eg sjá. heldur la-rðan lipran nmnn, listum nærðan. siðugan. I Stúfholti i Holtum bjuggu lengi bra:ður tveir: Fiimur og Guðmundur Einarssynir bónda í Stúfholti, , Guðmundssonar i Snjallsteinshöfða, Þorsteinssonai i Austvaðsholti. Helgasonar i Mykjunesi, Jónssonar. — Þeir bifeður voru bjargálnamenn fyr ir fjárkláðaniðurskurðiim 1858, en fátæklingar upj> frá þvi til feviloka, eins og flestir samtið armenn þeirra í sveitum Suður- lands. Liklega liefur Finnur verið einkennilegur i málfari og orða- tiltfekjum. Það hefur Magnúsi á Ketilsstöðum þótt matur fyrir sig. Hann orti brag í orðastað Fimis og safnaði i hann orðatiltækjum hans. Því miður mun það kva*ði týnt nema tvö erindi stök, sem (Framhahl á 3. kápusíÓu) AKRANES XVIII. árgangur. ■— Jan.—marz /959. — /. hefti. RitiS kemur út fjórum sinnum á ári, og kostar kr. 55.00 árg. — Útgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS ur: ÓLAFUR D. RJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS teig 2, Akranesi, Sími 8. — PrentaS í Prentverki Akrancss h.f. — 2 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.