Akranes - 01.01.1959, Qupperneq 38

Akranes - 01.01.1959, Qupperneq 38
Magnússon fékk frumrit bréfabókarinnar að láni hjá sérn Hannesi Halldórssyni i Ileykholti. Skiiaði hann henni ekki og varð hún innlyksa í safni hans í Kaup- mannahöfn og er þar varðveitt. Eáns og áður var getið, sýnir bréfabók Gissurar biskups einstaklega vel reglusemi og natni hans við innfærslur á skjölum og gjömingum og fleiru. Eflaust má rekja þessa reglusemi hans og nákvæmni að ein- hverju leyti til hins klausturslega uppeld- is hans. En hitt er líka öruggt, að reglu- semi hans og virðing fyrir geymslu gjöm- inga og annars, sem til heimilda heyrði, á líka aðrar rætur. Skal nú þeirra minnzt að nokkru, þvi þæ.r hafa þýðingu fyrir sögu Reykhyltinga. Regar líða tók á 14. öld og jafnvel fyrr fór að gæta nýrrar stefnu meðal evrópskra fræðimanna. Þessi stefna varð til fyrir áhrif manna, sem kynntust menningar- þjóðum fomaldarinnar og menningararfi þeirra, bæði rituðum minjum og listræn- um. Rætur þessa urðu til í krossferðtmum. En siðar, þegar Tyrkir lögðu smátt og smátt undir sig Balkanskagann, þá flúðu til Vesturlanda margir fræðimenn þaðan, sem fluttu með sér forn rit frá gullaldar- tima Hellena. Jafnframt höfðu þessir menn aðrar skoðanir og annað viðhorf til margs, sem efst var á baugi í þennan mund í hin- um kaþólska heimi. Þeir stóðu fastari fót- um í menningu fomaldarinnar, Þegar stundir liðu ullu þeir gjörbreytingu í mennta- og menningarþróun Vesturlanda. Smátt og smátt varð mönnum skiljanlegt, að margt af því sem hin kaþólska kirkja hélt að þjóðunum, sem algildum sannind- um, voru ekki rétt. Og jafnframt, að fyrri menn voru komnir lengra á mörgxun svið- um. Þetta veikti trú manna á óskeikulleik kirkjunnar og jafnframt varð það undirrót nýrrar stefnu í vísindum og menntum, fommemitastefnunni. Ahrif fornmenntastefnunnar bárust ekki til íslands svo nokkurs yrði vart til áhrifa fyrr en á i(5. öld. Þó virðist, að sumir útlendir biskupar, sem hér sátu á biskupsstóli, væru snortnir af henni. En áhrifa hennar gætti ekki að neinu verulegu leyti á menningu landsins. Fyrsti íslenzki maðurinn, sem komst í snertingu við fom- menntastefnuna, var Gissur Einarsson. Haim kynntist henni á námsárum sínum í Þýzkalandi. En fyrir norðan Mundiafjöll hafði þessi stefna einmitt fengið sérstakan blæ, varð þjóðlegri. Sennilegt er, að kynn- ing hans af þessari nýju stefnu hafi verið undirrótin að mörgum athöfnum hans hér á landi, eftir að hann varð biskup. Hug- sjónir hans í trúarefnum hafa eflaust verið mótaðar af áhrifum frá hermi. Enda sam- lagaðist fommenntastefnan á þessum ár- um mjög hugsjónum siðaskiptamanna. Það er vafalaust, að Gissur Einarsson biskup og Oddur Gottskálksson lögmaður voru báðir í nánum tengslum við fom- menntastefnuna. Siðaskiptamennimir ís- leirzku á fimmta tug 16. aldar vom fyigis- menn þeirrar stefnu, sem mest horfði til framfara í visindum og framförum í álf- unni. Þessir menn unnu þrekvirki á ís- lenzkum vettvangi. En þegar foringi þeirra féll frá fölnaði hugsjónaeldurinn. Það var enginn, sem hélt uppi sambandi lengur við framfarastefnur, er fram sóttu á evr- ópskum vettvangi. Það er athyglisvert, að kaþólska kirkjan hér á landi var að mestu búin að missa tökin á því, þegar kom fram um 1500, að mennta prestsefni eiris og áður var. Prests- menntun var hér á mjög lágu stigi. Prest- ar siðaskiptaaldarinnar bám þess mjög glögg merki. Simiir sagnfræðingar hafa idljað skella þeirri skuld á liinn nýja sið. En það er ekki nema hálfur sannleikur. Skuldin er eins mikil hjá kirkjustjóm 38 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.