Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 50

Akranes - 01.01.1959, Blaðsíða 50
6. Bima, fædd 12. apríl 1923, gift í Ame- ríku manni að nafni Preben Olsen. 7. Guðmundur Ingimar, fæddur 23. ágúst 1928, búsettur í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur, ættaðri úr Skagafirði. 8. Sigurlaug, fædd 8. janúar 1931, gift Áka Stefánssyni stýrimanni frá Dal vik. Þeirra dóttir: Þóra. Magnús hefur mikið umbaút húsið síð- an hann keypti það, bæði utan og innan. Bæði virðast hjónin vera })rifin, prúð og grandvör, svo að telja verður þau góða innflytjendur. Er mér sagt, að Þórunn kunni hér sérstaklega vel við sig. f i 125. Hjarðarhóll — Hóll n. Allt virðist benda til að þessi litli bær hafi verið byggður árið 1900 eða 1901, þvi að hann virðist vera merktur inn á kortið af Skipaskaga sbr. bls. 102—103 í 2. hefti blaðsins 1958. Þessi bær er byggður af Guðmundi Árnasyni, Vigfússonar frá Heimaskaga, og virðist ekki vera notaður sem íbúð fyrr en 1902. Þetta er ofurlítil] timburbær og sést ekki að hann hafi verið virtur á }>essu tímabili. Við manntalið 1902 býr þetta fólk i bænum: Guðmundur Árnason, 36 ára. Sigurrós Gunnlaugsdóttir, 44 ára. Guðríður, 14 ára. Guðrún, 7 ára. Svanfríður, 5 ára. Ámi, 3 ára. Valdimar Júlíus, 2 ára, — allt þeirra böm. Þau Guðmundur og Sigurrós giftu sig 17. september 1892. Hún er ættuð norðan úr Hrútafirði og kemur hingað á Akranes sem ráðskona til Áma í Heimaskaga 1891, en hann var þá orðinn ekkjumaður. Þá er Sigurrós talin 33 ára og kemur með tvö börn sín. Hún var áður gift Valdimar Gíslasyni, sem einnig var ættaður að norð- an. Þau áttu saman tvö böm, Emilíu, sem dó ung, og Sigurð trésmið í Hafnarfirði, sem enn er á lífi, kvæntur Sigríði Böðvars- dóttur, og hafa þau eignast 9 börn. Þegar Guðmundur byggði Hól, var það fyrir ofan alla nýbyggð á Skaga, var byggt í garðlandi, og fékkst siðar á erfða- festu eins og þá tiðkaðist mjög. Sagnir herma, að þar sem Hóll var nú byggður, hafi á dögum Brynjólfs Sveinssonar bisk- ups vrerið stekk jarsta'ði frá nýbyggð hans í ívarshúsum. Guðmundur Árnason var liðlegur mað- ur og góður drengur, en jafnan heilsuveill, þó stundaði hann ávallt sjó meðan hann mátti, enda var vart um aðra atvinnu hér að ræða. Guðmundur andaðist 17. júlí 1914, þá talinn 47 ára gamall. Sigurrós Gunnlaugsdóttir, kona Guðmimdar, var óvenju hæglát og prúð kona, grandvör og samvizkusöm. Hún bjó áfram á Hól með börnum þeirra hjóna, en þau vom þessi: 1. Guðríður, löngu dáin, giftist Gunn- laugi Lllugasyni skipstjóra i Hafnar- firði. Fór hann síðar til Ameriku og gerðist þar dugmikill togaraskipstjóri. Þeirra börn: a. Guðmundur, skipstjóri, kvæntur Ed- ith Jenson, norskri að ætt. Þeirra böm: Carol Ann og Nansy. Þau em búsett í Boston í Bandaríkjunum. b. Bjöm Illugi, stýrimaður, kvæntur Ásu Maríu Þórhallsdóttur frá Vest- mannaeyjum. Þeirra dóttir: Ingrid Margrét. Þau em búsett í Flórida í Bandar. N- Ameríku. 2. Emelía, giftist Jóni bónda Jónssyni í Neðrí-Hrepp í Andakíl. Þeirra böm: a. Kristín Sigurrós, giftist Magnúsi Daniel Ólafssjmi. Þeirra böm: Birg- 50 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.