Akranes - 01.01.1959, Page 51

Akranes - 01.01.1959, Page 51
ir Már, Ólafur Unnar Þór og lime- lía Guðrúja. b. Ásgeir, ókvæntur, er hjá föður sin um. 3. Valfriður, gift Jóni Guðmundssyni úl gerðarmanni í Reykjavik. ættaður frá Ingólfsfirði. Þeirra dóttir: Guðrún, gift Sigurði Möller vélstjóra að Ljósafossi í Árnessýslu. Þeirra börn: Jón og Val- fríður. 4. Guðrún, giftist Eyjólfi Björnssyni vél- stjóra, en hann fórst á stríðsárunum með l.v. Jarlinum. Þeirra börn: a. Sigurrós, gift Richard Lavamy verk- fræðingi. Þeirra börn: Ric.hard Charles, Rosan Ellen, James Edvard, þau eru búsett í Michigan, U. S. A. b. Kristófer tannsmiður, kvæntur Þur- iði Oddsdóttur, ættaðri úr Skafta- fellssýslu, þeirra börn: Eyjólfur, Gunnar, Björn og Guðrún. Þau eru búsett í Kópavogi. c. Friðmey, gift Ásgeiri Ólafssyni. Þeirra börn: Gunnlaugur, Kristín og Eyjólfur, þau eru búsett i Vest- mannaeyjum. 5. Svanfríður andaðist 14. aprí) 19.15, var hún trúlofuð Haraldi Kristmanns- syni, Tómassonar. 6. Árni, kvæntur Margrét.i Pétursdóttur frá Geirshlið, sem ólst að mestu upp hjá Björnfríði og Ágústi Ásbjörnssyni. Hún missti mann sinn 29. júní 1932. Síðar byggði hún húsið Vesturgölu 61, þar sem hún hefur búið siðan. Þeirra börn: a. Sigríður, gift Braga Níelssyni frá Seyðisfirði, nú héraðslækni á Kirkju- bæjarklaustri. Þeirra börn: Árni, Ingimar Röðull og Baldur. 1). Amfríður, gift Sólberg Björnssyni frá Hofsósi. Þeirra börn: Valdimar og Sigurður Bachmann. 7. Valdhnar Júlíus, kvæntur Hrefnu Guðjónsdóttur úr Reykjavík. Þeiira börn: a. Svanfríður, gift Þorvaldi Loftssyni. Þeirra börn: Valdimar, Erla Lind, Rafn og stúlka óskirð. b. Guðmundur. c. Emelía, gift Guðmundi Sigurjóns- syni frá Rútsstöðum í Austur-Húna- vatnssýslu. Þeirra sonur: Valdimar. d. Jóna Sigriður. Valdimar andaðist 2. júlí 1946. Mörg böm þeirra Guðmundar og Rósu — en svo var hún oftast nefnd — voru fremur heilsuveil og létust á bezta aldri. en hægðin og prúðmennskan einkenndi þau öll. Rósa andaðist 2. apríl 1941. Valdimar reif gamla badnn 1933 og byggði þar upp litið steinliús að stærð 7,70X7,09 m. Það var steypt í hólf og gólf. — Árið 1948 er byggt ris yfir hæð- ina, inngönguskúr: anddyri og geymsla að stærð 3,10X2,50 m. Eins og áðm' er sagt var Hóll langt fyrir innan alla byggð á Skaga. Nú má segja að komin sé samfelld byggð og skipulags- uppdráttur nokkuð inn fyrir Hól. Vegna þessarar miklu útþenslu hefur bærinn tek- ið aftur með samkomulagi eða eignamámi, mikið af erfðafestulöndunum, þar á meðal meginhluta lóðarinnar á Hól II. Saga Akramss I. bindi fæst hjá bóksölum víða um land og kostar 225 krónur. — II. bindi er vænt- anlegt á þessu ári. AKRANES 51

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.