Akranes - 01.01.1959, Síða 53

Akranes - 01.01.1959, Síða 53
★ ★ ★ ★ ★ „Allir synir mínir“. — Kate (Helga Valtýsdóttir). Joe Kclle.r (Brynjólfur Jó- hannesson. syni sterkari en hvötin til þess að segja satt og vera ábyrgur gerða sinna. .toe er samt ekki vondur maður i fyllstu merk ingu þess orðs, hann vill í raun og veru að allir séu hamingjusamir, en fyrst og fremst á hann og hans fólk að vera það. Hann segir líka réttilega, að ef hann ætti að fara i tukthús, ætti helmingurinn af bandarísku })jóðinni að fara með honum. Við kynnumst honum fram eftir leiknum sem gætnum manni, sem býr við konuríki og reynir að gera gott úr öllu, er þar ekki veitt tilefni til mikilla átaka, en samt hef- ur Brynjólfur með svipbrigðum sinum þegar látið leikliússgesti gruna, að til meiri tíðinda niuni draga. Þessi tíðindi gerast í siðari hluta ann- ars þáttar, þegar Chris og Anna hafa á- kveðið að gifta sig og George kemiu snögg- lega fullviss um sakleysi föður síns. Efa- semdimar margfaldast í sál Chris og Anna, sem hefur afneitað föður sínum, fer að hugsa sitt. Kate skilur með næm- leika konunnar, að ógnþrungin hætta vof- ir yfir fjölskyldunni og heldur nú enn fastara en áður í lífslygina varðandi látna soninn, sem hún neitar að sé fallinn. Á AKRANES 53

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.