Akranes - 01.01.1959, Qupperneq 60

Akranes - 01.01.1959, Qupperneq 60
* Gjafir og greiðslur til blaðsins, sem það þakkar innilega. Jón Guðmundsson, forstjóri í Belgjagerðinni, kr. 500, S. K. Akranesi kr. 500, Stefán Stefáns- son, kaupm. Siglufirði kr. 200, Guðm. Bjömsson, Arkarlæk kr. 100, Ámi Vilhjálmsson, erindreki, Seyðisfirði, kr. 200. Hjónabönd: I. janúar: Bjöm Sigurbjörns- son, iðnnemi, Merkurteig 10, og Sigriður Þorgerður Hjartardóttir s. st. S. d.: Ingvar Þorleifsson, sjó- maður, Kirkjubraut 3oa, og Helga Friða Kolbrún Jóhannesdóttir, s.st. 3. s. m.: Helga Gyða Jónsdóttir, ungfrú, Kirkjuhvoli, og Raymond Howard Rouse, skrifst.m., Kefla- víkurflugvelli. — Gefin saman í Akraneskirkju. 9. s. m.: Ölafur Þór Kristjáns- son, trésmiðanemi, Kirkjubraut 21, og Erla Svanhildur Ingólfs- dóttir, ungfrú, Akurgerði 17. ■— Gefin saman í Akraneskirkju. II. s. m.: Gunnar Hildibergur Guðjónsson, sjómaður, og Ingi- björg Ágústsdóttir, Suðurgötu 35. 15. febrúar: Sigmundur Ingi- mundarson, sjómaður, Kirkju- braut 56, og Sæunn Ámadóttir, s. st 28. s. m.: Gunnar Gunnarsson, fisksali, Sóleyjargötu 12, og Svafa Bjömsdóttir frá Borgamesi. 15. marz: Jósef H. Þorgeirsson, stud. jur., Kirkjubraut 2, og Þóra Björk Kristinsdóttir, ungfrú, frá Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. — Gefin saman í Munkaþverár- kirkju í Eyjafirði. — Sr. Benja- mín Kristjánsson, uppeldisfaðir brúðurinnar, gaf ungu hjónin saman. Dánardægur: Hallgi-imur Jónsson frá Bakka- gerði. 1. febrúar: Hallur Bjömsson, bifreiðarstjóri (vann á vegýtu vegagerðarinnar), Brekkubr. 13, f. 10. des. 1913 á Reykjum í Mjóafirði. Kvæntur. 13. s. m.: Sigríður Skúladóttir (bam Skúla Þórðarsonar og Sjafnar Geirdal Bragadóttur, DrukknúÖu rneS Júlí 8. febrúar: Guðmundur Þórir Elíasson, háseti, Vitateig 5, f. 27. júlí 1928. Kvæntur og átti 4 böm. Runólfur Viðar Ingólfsson, 3. vélstjóri, Skagabraut (Björk), f. 2. október 1933. Ökvæntur. Sigurður Guðnason, háseti, Kirkjubraut (Hákoti), f. 1. des- ember 1914 á Suðureyri. Kvænt- ur. MeÖ HermóÖi: Guðjón Sigurjónsson, 1. vél- stjóri, f. 25. ágúst 1918. Kvæntur og átti 5 börn. lbúar á Akranesi 31 des. 1958: 3683. Leikfélagið Leikfélag Akraness hafði í fe- brúarmánuði fimm sýningar á leikritinu „Fómarlambið“ eftir Yrjö Soini. Er það skopleikur í þrem þáttum. Leikstjóri var Ragnhildur Steingrimsdóttir, en hún hafði fyrr í vetur sviðsett „Gamla Heidelberg" hér. Ragnhildur hefir sýnt óvéfengj- anlega, að hún hefir góð tök á leikstjóm og getur furðu fljótt gert viðvaninga sviðvana. Leik- endur voru nú: Sigriður Kolbeins, Hilmar Hálfdánarson, Þórður Hjálmsson, Bjamfríður Leósdótt- ir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Sig- urður Guðjónsson og Bjarni Að- alsteinsson. — Gamanleikur þessi er sprenghlægilegur, og þó með nokkurri undiröldu. Var honum mjög vel tekið af áhorfendum og góð aðsókn í þau 5 skipti, sem hann var sýndur hér i Bíóhöll- inni. — Má segja, að leikendum hafi tekizt vel meðferð sinna hlutverka og summn ágætlega. Verður þó ekki sérstaklega tekið til meðferðar hér hlutverk hvers og eins. Leikfélagið sýndi þetta leikrit lika tvisvar sinniun í Framsókn- arhúsinu i Reykjavik. Skólarnir Skólar bæjarins hafa nú haldið sínar árlegu skemmtanir, en ágóði þeirra rennur í ferðasjóð, sem fullnaðarprófsnemendur hvers skóla nota svo til ferðalaga að lokprófum afstöðnum. Gagnfræðaskólinn hafði sína fyrstu samkomu 20. febrúar og endurtók hana þrisvar. Var þar eins og venjulega fjölbreytt skemmtiskrá. Leikið var „Happ- 60 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.