Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 24
sýnilegur. I byrjun Junimánaðar fer hann að koma í ljós á morgnana fyrir sólar uppkomu, því haun rennur upp um mið- nætti í miðjum þessum mánuði. Eptir þetta færir hann upprás sína fram á kvöldið, og í miðjum Juli kemur hann upp kl. 10. Seinast í August er hann í hágaungu um miðnætti og má þá sjá hann alla nóttina. I miðjum Junimánuði heldur hann kyrru fyrir og er þá í vatnsbera, síðan tekur hann til ferðar vestur á við í sama merkinu, og heldur áfrám þángað til í November- mánaðar byrjun; þá nemur hann staðar í annað sinn, en þar á eptir tekur hann á rás og hreyfist þá austur á við. I iniðjum September gengur hann undir á næturnar kl. 3, í mjðjum Okto- ber kl. 1 og í lok sama mánaðar um miðnætti. Þá er kostur að skoða hann um margar stundir eptir sólarlag, en þess er þó að gæta, að hann hraðar ávallt niðurgaungu sinni um þetta skeið, og um árslokin gengur hann undir kl. 8 á kvöldin. HÆÐ NOKKURRA JÖKLA OG FJALLA Á ÍSLANDI. hæð frá sjáfarmáli, lircidd. Lcogd vcstur frá Kaupmannahöfn. Öræfajökull fct. 6241 64° oo' 48" 29° 20' 16" EyjaQalla jökull 5432 63 37 02 32 l6 18 Herðubreið 5290 í>5 IO 39 28 58 55 Hekla 4961 63 59 02 32 19 02 Snæfellsjökull 4577 64 48 04 36 25 08 Heljarfjall 3991 65 48 26 31 31 56 Mælifellshnúkur 3476 65 23 3° 31 59 IO Gláma 2872 65 49 46 35 40 07 Drángajökull 2837 66 IO 32 34 55 35 Lómagnúpur 2455 63 58 57 3° 09 02 Þríhyrníngur 2387 63 47 OO ,32 36 49 ReyðarQall 1894 64 55 27 26 21 J3 Ingólfsflall 1742 63 59 37 33 39 50 Klofníngur 1598 65 13 04 35 °5 34 Keilir 1239 0.3 59 21 34 48 32 Akrafjall 1160 64 19 OO 34 36 19 Heimaklettur (Vestm.eyjar) 916 63 26 53 32 53 49 Reynisfjall 765 63 24 46 3i 39 5° Hjörleifshöfði 740 63 24 56 3i 22 45 Dyrhólaey (Portland) 392 63 2.3 59 3i 45 57 Ingólfshöfði 260 &3 48 19 29 16 IÓ

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.