Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Síða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Síða 57
svo se, að stjórnari heimsins, sem hver maður á að biðja blessunar á vinnu sinni, hafi í vísdómi sínum ætlað annað. FLJÓT OG AUÐVELD AÐFERÐ að salta og reykja. lak saltpétur og lát bráðna í ferfalt meira vatni (i : 4), svo það verði mátulega salt; sjóð síðan kjötið seint og hægt j.re.*sum þar til allt vatnið er gufað upp; hengdu síðan * sterkan reyk um einn sólarhrfng, og muntu finna ve 3 ^ ver^ur eins þétt, rautt og smekkgott, eins og bezt má Sú er önnur aðferðin, sem hlíta má þegar ekki er mikið kjöt Jynr hendi, en maður vill fá sér gott saltkjöt á stuttum tíma. J ak 16 lóð af matarsalti, V2 lóð af saltpétri og 1 Ióð af sykri, myl þetta og blanda vel saman, lát síðan kjötið þar á og snú pví á ymsa vegu og þjappa því, þar til saltblandið loðir á því alla vega. Þá er kjötið vafið inn í lérept, sem áður hefir yerið dýft í logheitt vatn og sfðan þurkað; þar eptir er höggull- mn lagður í djúpt fat eða stóra tarínu, með þéttu loki. Þetta ef aðal-atriðið, sem mest rfður á, að vefja f léreptið. Eptir e>tt dægur fer að sjást verkun á kjötinu. Kjötstykki sem vóg b pund, og svo hafði verið farið með sem hér var sagt, var soðið f vatni eptir 6 daga, og var þá í alla staði fullsaltað í bezta legi. UM DOÐASÓTT í KÚM OG RÁÐ VIÐ HENNI. Doðasótt í kúm kemur opt og tíðum fram hjábúmönnum vorum, og gjörir mikinn skaða; hún drepur stundum fyrir manni pá eir.u snemmbæruna sem hann á, svo hann stendur uppi °Jargþrota á eptir. Sýki þessi kemur almennast fram í tveim myndum. Önnur tegund hennar háttar sér svo, að hún kemur í ljós tveimur eða þremur dögum eptir burðinn, og stundum ekki fyr en eptir einar tvær vikur. Hún kemur í fyrstu þannig í ljós, að kýrin hefir ekki lyst á að eta fóður sitt, einsog hún er vön, hún nættir að jórtra, verður andstutt, og lffæðin slær hart og títt; kýrin verður stundum mjög óróleg og svosem hálf-rugluð, stundum aptur deyfðarleg og magnlaus að sjá; saurindin eru hörð, stundum er stálmi og bólga f júfrinu, svo mjólkin næst ekki, stundum er júfrið lint einsog slytti. Sýki þessi varir sjald- an lengur en fáa daga, og endar optast með því, að kýrin deyr. — Við sjúkdómi þessum er bezt að taka fyrst kúnni blóð á hálsinum, og láta blæða 2—3 potta, gefa henni lítið að eta, og hræra stórblandað rúgmjöl saman við vatnið, sem hún fær að drekka. Jafnframt skal gefa henni glábersalt, 12—16 lóð, og saltpétur 1—2 lóð; skal leysa þetta upp í einni mörk af vatni. Slíkan skamt skal gefa þrisvar á tveim dægrum. Þess skal ná- (55)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.