Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 59
VALZLOGURINN. fyrirsögn um baðlyf handa sauðfé. Tak 5 pund af pottösku, lát renna í sundur í 20 pottum af vatni og sjóða í potti; meðan þetta er að sjóða, þá lát í það smásaman 8 pund af sloknu kalki, og hrær í jafnóðum. Þegar petta hefir soðið hálfa stund, hellir maður lútinni í ker, og þegar kalkið er sezt til, þá hellir maður lútinni ofan af, þeirri sem er tær, í pottinn aptur, og hitar upp nær undir suðu, setur svo þar ( 4 pund af hrátjöru og 6 pund af ramlyktandi hjartar- uorns olíu. Nú heldur maður þessu heitu, og hrærir alltaf í, Pangað til olían og tjaran er leyst upp og hefir samlagað sig hinu að fullu og öllu. Þegar baða skal úr þessum legi þá má blanda í hann 900 pottum af vatni, og má nokkuð af því vera svo heitt, að allur baðlögurinn verði volgur. Hafa má og kúa- nland, sem svari fimtúngi móti vatninu, t. d. íoopotta af hlandi, með 400 pottum af vatni. Pott af þessum legi má ætla handa hverri kind, eða meira, eptir því sem kindin er ulluð til. y^rast að láta baðlöginn koma í augu, eyru og nasir, og má þó gæta þess svo vandlega sem bezt er kostur á, að maurinn æynist ekki eptir, ef hann hefir verið í kindinni. Þess verður vel að gæta, að láta ekki kindina verða innkulsa eptir baðið. Baðið eykur þrif, drepur maur og lús, eyðir kláða og óþrifum, bætir ullina og fælir dýrbít meðan sterkju lyktin er af kindinni. Ef hrúðrar eru á kindinni, þá þarf að hafa við hendina smyrsl, til að bleyta þá upp og mýkja undir baðið. Til þess mó astla nokkurn tíma, eða nokkra daga, eptir því sem ástatt er. Þessi smyrsl eru svo tilbúin, að taka skal 1 part af ter- pentín olíu, 1 part tjöru, 1 part grænsápu, allt eptir vigt, þetta skal bland og sjóða saman yfir hægri glóð. — Þegar búíð er að meyta upp hrúðrana og ná þeim burt, skal baða jafnskjótt. Baðkistan skal vera 7V2 kvart. á lengd, 4V2 kvart. á breidd að ofan en 3 kvart. í botninn, 3V2 kvart. á dýpt. Þegar baðað er, verður maður að hafa við hendina annað llát, vatnshelt, handa kindinni að standa í meðan kreyst er úr henni. Ef kláða vottur sést, þá er bezt að baða tvisvar, með o —10 daga millibili. VÖRN VIÐ FLUGUM. Til að fæla flugur frá skepnum hefir það ráð reynzt vel, að blanda einn skamt af steinolíu saman við tvo skamta af almennri olíu, og bera þetta með pensli eða litlum busta á þá staði á skepnunni, sem flugurnar eru helzt vanar að setjast á. Hugur setjast aldrei á þá staði, sem þetta er í borið. AÐ ÞíÐA UPP FROSIN EGG. Ef egg frjósa fyrir manni, þá tekur maður ferskt brunnvatn, lætur þar í salt og leggur hín freðnu egg þar í; þetta dregur úr þeim allt frostið, og þau verða eins góð og áður. (57)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.