Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Qupperneq 60
GÁTUR. i. Sfinxar gátan eptir síra Olaf Guðmundsson á Sauðanesi, 1575—1608. Vlsnabók. 1612, bls. 339; 1748, bls. 297. Því skulu þegnar hljóðir | og þýðra kvenna val? hefji höldar fróðir | heldur spektar tal; eg læt ei lýðum lengi | luktar vizku dyr: þér leysið úr því eg spyr. Hvert er það dýr í heimi j harla fagurt að sjá, skýrt með skrauti og seimi | eg skreyti þar ekki frá: á morgna með fjórum fótum | það fær sér víða fleytt en gár þó ekki greitt. Þá sól hefir seinna gengið | í sjálfan hádegis stað tvo hefir fætur fengið | frábært dýrið það, gjörir um grundir að renna | geysi hart og fljótt, því fram ber furðu skjótt. Þegar sólin sezt í æginn | og sína birtu ei her, þá dregur á enda daginn | dýrið geyst ei fer, förlast því að flestu, | fætur ber það þrjá og þrammar þúnglega þá. Glöggt vil eg andsvar greina | góðum vinum til, mun þó mærðin seina | misjafnt gjöra á sk.il, þó mun leysa úr þessu | þeim sem veitir létt og greiða götuna rétt. Brátt gjörir barn að kenna | beint við dýrið eitt, það vill víða renna | þá veitir því ekki greitt, hefir það fætur fjóra | og ferðast hnjánum á, hjálpa og hendur þá. Mannsins æfin miðja ] hún merkir hádegis stað, þá giptan gjörir að styðja: | greinir í kvæði það, á fríðum fótum tveimur ] ferðast menn vítt um heim, sér afla auð og seim. Inni’ eg auðar baldri, | þeim efndi vizkuhjól: hnígr að efra aldri | þá í æginn gengur sól, þá tekr hann staf svo stóran, | svo styðst hinn gamli mann þá fjölgar fótum hann. Hér skal lykta og lenda | Lóðins horna vín, þá æfin manns er á enda; | úti er mærðin mín: nær ellin á vill stríða | og æskan hverfur brátt þá mínkar allan mátt. 2. Handr. Bókmentafélagsins í Kaupm.höfn, Nr. 160 1 8vo. Hver er sá straumur | 1 húsi þraungu, sem allar kann | í áttir renna heims og himins | á hverjum degi. en er þó jafnan | við uppsprettu brunna. (58)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.