Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 39
er tíðast komið úr höndum áhugamannanna, og er vel ef eigi fjalla um það andstæðingar, eða menn áhugalitlir og værukærir. Ofan að fer það til rann- sóknarstöðvanna, tröppu af tröppu, og alla sömu leið- ina til baka, með »þóknanlegum« umsögnum. Það er kínverska leikfangið, hver askjan inni í annari — endalaust —, sem sýnist vera fyrirmynd þessa skrif- vjelabákns. Englendingar hafa óh'kt praktískari ráð. Þeir skipa þingnefndir með mjög miklu valdi, sem beint krefja menn til sagna og ráða. Slíkar nefndir skipa þá vanalega þeir, sem mestan hafa áhugann á því máli, °g allt starf þeirra liggur opið fyrir sjónum almenn- ings. Rannsóknarnefndin kom með svo ófagra skýrslu af lífi barna og kvennaínámum og verksmiðjum, að torvelt er að trúa því, að slíkt hafi átt sjer stað 1 kristnu landi á þessnri öld. Börn voru látin vinna 12-—16 stundir á dag, þau urðu að ganga 4 danskar teilur fram og aptur til vinnunnar. I sumum námu- göngum var svo lágt til loptsins, að eigi komust þar aðrir um en börn, sem stundum skriðu fyrir vagnin- útn hálfnakin, með aktygin spennt um miðju. Fjögra, ára gömul börn voru látin í vinnu, og úr því þau voru orðin 6 ára gömul, þótti það ekki nema sjálfsagt að þau gæfu sig í það. Það var »frelsi« foreldranna að selja börnin sín í þennan þrældóm, þau gjörðn samningana fyrir börnin, og »iðnaðarnámstími« þeirra- stóð svo fram að tvítugu eða lengur. Fullur helming- úr slíkra barna dó, en þau sem upp komust urðn optast nær aumingjar á sál og líkama, vinnudýr, sem voru orðin útlifuð gamalmenni um þrítugt. Framtað helmingi verkafólksins í námunum voru kvennmenn^ er lifðu þar í dýrslegu siðleysi saman við afhrak karlmanna. Kvennmenn sem í bernsku fóru í námu- vinnuna, misstu allt kvenneðli sitt og enda vaxtar- lagið; urðu þær óhæfar til barngetnaðar, sem fremur rnátti þó telja happ en óhapp í eymdarlífi þeirra. Shaftesbury fjekk það áunnið um og eptir 1840, að lög voru sett um það, að konur mættu alls ekki vinna í námum og eigi börn innan 13 ára. Hann fjekk og mjög takmarkað vinnutíma kvenna og ung-- (33)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.