Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 44
menning þjóðar sinnar í öllum efnum, hefur honum og ■verið mjög hugleikið að tryggja vald ríkis síns, og í því skyni hefur hann komið upp mjög öflugu og ágætlega vel sefðu og búnu herliði, sem bezt kom í ljós í hinu grimma stríði við Kínverja, sem nú er nýlega til lykta leitt, með svo frægum sigri íyrir Japansmenn, sem kunnugt er. jLi Hung Chang er talinn merkastur stjórnmála- xnaður og herforingi Kínverja um þessar mundir. Hann er af fátækum ættum, en fjekk góða menntun á yngri ár- um. 1853 tókst honum að bæla niður uppreisn, sem kom upp í nokkrum hluta kínverska ríkisins, og fjekk tyrir það gott embætti; 1S61 varð hann fylkisdómari, og siðan fylk- isstjóri í Kiangsu. Jfyrir hyggindi og hreysti er hann sýndi í uppreisn, er upp kom þar í fylkinu, fjekk hann enn meiri metorð, og nokkru siðar var hann gerður land- stjóri yfir báðum Kiangfylkjunum og fylkisstjóri í Pet- schili. Eptir 1883 var hann yfirforingi yfir hersveitum í fylkjunutn í grennd við Tonkin, og að nokkru ieyti var hann fyrir samningunum, er Kínverjar gerðu við Frakka út af þvi landi. Eptir það var hann í meiri mefum en nokkur annar af þegnum Kínverja-keisara, unshannkomst i ónáð í byrjun stríðsins við Japansmenn. Samt tók keis- arinn hann síðar í sátt, og hefur hann staðið fyrir friðar- samningum þeim við Japansstjórn, sem nýlega eru um garð gengnir. Archibald Philip Primrose, jarl af Bosebery, núverandi stjórnarformaður Stórbretalands, er 48 ára gam- all, fæddur í Lundúnum 1847. Hann hjelt sína fyrstu þingræðu 1871, og fórst það svo vel, að Gladstone, sem þá var stjórnarf'ormaður, minntist opinberlega á þær ó- venjulegu vonir, sem menn mættu gera sjer um þennan unga mann. 1874, 27 ára gamall, var hann forseti þings nokkurs, sem haldið var í Glasgow til þess að ræða um mannfjelags-vísindi, og sama ár varð hann sdord rectore Aberdeen-háskólans, en 1880 komst hann í sömu stöðu við Edinburgh-háskólann. Undirráðherra innanlandsmála (38) L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.