Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Qupperneq 69
1 sleikja þau; eða þau tolla við hendur manna, þegar hund- urinn er kjassaður o. s. frv., og fra hendi til munns er stutt leið. Vopnið, sem getur varið því að bandormseggin kofn- ist í menn, heitir þrifnaður. Því miður er mörgum ó- tamt að beita því vopni, og vil jeg því ekki láta ótalið þriðja ráðið, sem vel má að gagni koma: að lækna hundana, drepa bandormana í þeim með lyfj- utn. Það má gera bæði með kamaladupti og með areka- dupti. Það verður auðvitað að hafa hundana í úthýsi á meðan, og gæta þess vel, að brenna saurindum þeirra eða grafa í jörð. Surnar sýslunefndir hafa gengizt fyrir slíkum lækn- ingum í sinum sýslum. Það er heppilegt, því að ekki veitir af að neyta allra ráða gegn veikinni, en lækningar Verða aldrei algengar. ef hver búandi fyrir sig á að út- vega sjer lyfin. A þann hátt mundu margir dragast apt- ur úr. Sýslunefndir verða að láta hreppsnefndir annast utn það, hverja í sínum hrepp, að hver búandi fái lyfin heim í 'hlaðið, og ganga algerlega eptir því að allir noti þau, Heppilegast væri að brúkalyfintvisvará ári, en mest riður þó á þvi skömmu eptir slátrunartímann á haustin, því að þá er hættast við að hundar haíi bandormana. Lyfin geta hreppsnefndir fengið hjá læknum eða í lyfja- húðum og um leið fyrirsögn fyrir brúkuninni. Jeg vil taka það skýrt fram, að menn mega engan veginn álíta ^ð þessi aðferð sje svo óbrigðul, að óhætt sje hennar vegna að vanrækja hinar. Menn eiga að nota þær allar og vera sívakandi gegn þessari landplágu; menn mega ekki þreytast; þá munu þeir áður mörg ár eru liðin sjá ávextina. Til glöggvunar skal jeg setja varúðarreglurnar samau i stuttu máli: 1. Alla sulli úr kindum, nautgripum og mönnum á að brenna eða grafa í jörð. 2. Menn eiga að’gæta alls þrifnaðar og varúðar í um- gengni við hunda og hafa sem minnst afskipti af þeim. Éinkum eiga menn að gæta þess, að láta hunda ekki ganga um búr og eldhús; að vatnsílát sjeu ekki höfð opin; að hundar fái ekki að sleikja matarilát, nje sofa i rúmum ttanna. 3. Öllum hundum á árlega að gefa inn ormdrepandi lyf, að minnsta kosti fyrri hlutavetrar. Guðm. Mar/nússon. (63)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.