Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 47
lotningu um liina óendanlegu liátign ]tess valds, er öll hin þekkjanlega tilvera styðjist við', en hann telur það liggja að öllu leyti fyrir utan það svið, er mannleg þekking eða skilningur geti náð til. Hið þekkjanlega er sem litiil fleki umfiotinn af reginhafi hins ójtekkjanlega, og þekkingin á hinu þekkjanlega er og verðnr ávalt takmörkuð og ófull- komin, því livervetna mætir manni, ]tegar djúpt er grafið, itin óþekkjanlega nndirstaða. I siðari kafla fyrsta bindis- ins fer hann svo að framsetja það frumlögnnil, er hvnr- vetna sýni sig i sérhverri birtingu hins algilda, ]>að lög- mál, er gildi í öllu þvi, sem visindaleg þekking geti náð til, og það er framförin (evolution), er liann telur breyt- ingu úr óákveðnu ósamföstu, samkynja ástandi i ákveðið, sam- fastósamkynja ástand.oggagnstætt henniafturför (dissolutio); »framförin« og »aftnrförin« þykir honum hugsunarrétt af- leiðing af setningunni um viðvaran kraftarins og þessu lögmali sé öll hin Jiekkjanlega tilvera háð, hið liflausa og liið lifandi, likami og sál; i því felist orsök til allra breyt- inga og til hvers þess ástands, sem sérhvað er i. I boðs- bréfinu tekur Spencer fram, að næst lægi að fara þessu næst að gjöra grein fyrir, hvernig þetta allsherjarlögmál lýsi sér i hinni líflansu náttúru, en þvi kveðst hann þó sleppa, af þvi meira sé vert að gæta að verkunum þess i hinu lifandi og honum sé eigi unt að komast yfir hvort- tveggja. I bindunum, sem á eftir fara, er líffræði i tveim- ur, sálarfræði í tveimui', félagsfræði í fjórum og siðfræði i tveimur, og er hann þar að leiða rök að þvi, hvernig verk- anir áðurnefnds lögmáls lýsi sér i hinum margbreyt-tu mynd- um lifsins og sálargáfnanna, i félagslifi öllu, heimilislífi, stjórnarfyrirkomulagi, siðum manna og framförum, í þekk- ingu, visindum, listum og svo i sið eiðislegum hugmyndnm og tilfiuningum, þar sem stefnan er i heild sinni vaxandi sannleiksást, réttlæti og kærleiknr. I riti ]iessu lýsir sér yfirhöfnð bæði yfirburða-skarpleikur pg framúrskarandi fjölbreytinn fróðleikur. Hér er cigi kostur á að skýra frekar frá kenningu Speneers og þvi siður að gjöra grein fyrir athugasemdum (39)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.