Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Qupperneq 5
2. Alcxandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlía,
fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 Albert
Eðvarði. prinsi af Wales, hertoga af Cornwali,
fæddnm 9. Nóvembr. 1841.
3. Gcori/ I., Grikkja konungur (Kristján Villtjálmur
Ferdínand Adóliur Georg), fæddur 24. Decbr. 1845;
bonum gipt 27. Okto'br. 1867: Oli/a Konstantínówna,
dóttir Konstantíns stórfursta af Rússlandi, fædd S.
Septembr. 1851.
4. Slaria Fcidóriwna (María Sophía Friðrika
Dugmar), fædd 26. Nóvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866
Alexander, sem 1881 varð keisari á Rússlandi,
ekkja 1. Nóvember 1894.
5. pgri Amalía Karóiína Karlotta Anna, fædd 29.
Septbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Ernst Ágúst
Vilhjáimi Adólfi Georg Eriðreki, hertoga af Kumbra-
landi og Brúnsvík-Liineborg, f. 21. Septbr. 1845.
6. Valdemar, fæddur 27. Októbr. 1858; honum gipt
22. Október 1885:
Maria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af
Orlóans, f. 13. Jan. 1865.
[leirra börn:
i
1. Aki Kristján Alexander Robert, fæddur 10. Júní
1887.
2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Ágúst 1888.
3. Eirikur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur
8. Nóv. 1890.
4. Viggo Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. Dec.
1893.
5. Margrjet Fransiska Lovísa Marfa Hclena, fædd
17. Sept. 1895.
í almanaki jtessu er hver dagur talinn frá miðnætti tii mið-
nættis, svo að [>ær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á
I degi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (f. m.)”, en hinar 12 frá
hádegi til miðnættis aptur eru taldar „eptir miðdag (e. m.)”.
Sjerhver klukkustund er hjer sett eptir miðtima, sem almennt
hefnr verið fylgt manna á milli og sigurverk stillt eptir. þessi
mælíng tímans er þó á flcstum árstímum nokkuð frábrugðin
rjettum sóltíma eða því, sem sólspjaldið (sólskífan) vísar til
eptir göngu sólarinnar, Mismun þenna sýnir tafla sú, sem fylgir
næst á eptir almanakinu. þar má t. d. sjá við 1. Jan. 12 4';
það merkir að þá er miðtfmi 4 mínútum á undan sóltíma eða
að sigurverk sýna 4 mínútur yfir hádegi, þegar sólspjaldið sýnir
Itádegi sjálft (kl. 12); við 23. Okt. stendur 11 44'; [>að merkir að