Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 24
lcngst í austurátt frá sólu, en sjest þtí að eins kring um kinn fyrst talda af þessum dögum, er hann gengur undir 2t stund eptir sólarlag. 22. Apríl, 19. Ágóst og 8. December er hann lengst í vesturátt frá stílu, og kemur um hina tvo síðast töldu daga upp 2(19. Ág.) og 2s/4 (8. Dec.) stund fyrir sólarupprás. Venus gengur í byrjun Janúar undir kl. 5 e. m., í byrjun Marts kl. 10 e. m., í byrjun Apríl kl. 1 f. m., og frá því um lok Aprílmánaðar og fram í Júnf er hón alla ntíttina á lopti, með því hún er lengst í austurátt frá sólu 29. Apríl og skín skærast 1. Jóní. En um miðjan Jóní er hón þegar farin að ganga undir um miðnætti og hverfur þá. 8. Jólí gengur hón milli stílarinnar og jarðarinnar yfir á morgunhimininn, og kemur þar i byrjun Ágóst upp 2 stundum fyrir stílarupprás. 14. Ágúst skín hún skærast og kemur upp 3!/2 stund fyrir sólarupprás. 17. Septem- ber er hón lengst í vesturátt fró sólu og kemur 5 stundum fyr upp en hón, og sjest hún svo það sem eptir er ársins á morgun- himninum, og kemur þar upp í byrjun Ntívember kl. 3 f. m., en í árslokin kl. 7 f. m. Mnrs gengur 16. Janóar á bak við stílina og er ósýnilegur fyrra helming ársins. Um miðjan Júlí kemur hann upp kl. 11 e. m., frá því um miðjan Ágúst og fram til Ntívemberloka kl. 10 e. m., og i árslokin kl. 9 e. m. I Janúarmánuði er Mars 48 miljónir mílna frá jörðunni og nálgast hana allan árshringinn; í árslokin er fjarlægð hans frá jörðunni 19 milj. mílna. Mars stefnir allt árið í austurátt meðal stjarnanna og má þekkja hann á roðablæ þeim, sem yfir honum er; um miðjan Júlí gengnr hann fimm stigum norður fyrir rauða augað í Bolamerki, Alde- baran, um miðjan September suður fyrir Tvíburana Kastor og Pollúx, 6. Október yfir stjörnuþyrpinguna „Jatan“ (Præsepe) l Krabbamerki, 18. Ntívember rjett norður fyrir meginstjörnu Ljtíns- merkisins Rególus eða Ljónshjartað. Júpiter er allt árið svo sunnarlega, að hann kemst ekki nema 6 til 3 stig upp yfir sjtíndeildarhring Reykjavíkur. í byrjun Janúar kemur hann upp kl. 6 f. m., í byrjun Marts kl. 3 f. ni., og 27. Maí er hann gengt stílu, alla nóttina á lopti, og um mið- nætti í suðri. 1 byrjun Júlí gengur hann undir um miðnætti, og 1 er svo ósýnilegur til ársloka. 14. December gengur hann á bak við 8Ólina. Jópíter er mestan hluta ársins í Sporðdrekamerki, og gengur milli stjarna þess merkis í vestur frá því um lok Marts og til Júlíloka; annars í austurátt. í ársbyrjun er hann mjög nærri stjörnunni Beta í Sporðdrekamerki (|3 Seorpii). 1 árslokm gengur hann inn f Skotmannsmerki. Satúrnus er allt árið svo sunnarlega, að hann er einum 3 stigum fyrir ofan sjtíndeildarhring Reykjavikur, jafnvel þá er hann er hæst á lopti í suðri. Hann kemur upp 2 stundum áður, en hann er f suíri, og gengur undir 2 stundum eptir að hann hefir hefir verið í suðri. Um miðjan Janóar er hann í suðri kl. 10 f. m., um lok Marts kl. 6 f m. 23. Júní er hann gegnt sólu og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.