Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 25
í suðri um miðnœtti. Um lok Júlí er hann í suðri kl. 10 e. m., í byrjun September kl. 7 e. m., um lok Oktober kl. 4 e. ra., og 29. December gengur hann á bak við sólina og er með öllu ósýni- legur. Satúrnus er allt árið 1 Skotmannsmerki, og reikar hann milli stjarna þess merkis í vesturátt frá því um miðjan Apríl og fram í byrjun September; annars 1 austurátt. 1 SÝNILEGLEIKI TUNGLSINS í REYKJAVÍK. í þessu almanaki er í þriðja dálki hvers mánaðar sýnt, hve- nær „tungl er í suðri“. Af því má nokkurn veginn ráða, hvenær tunglið kemur upp og gengur undir, með því aS líta á táknan- irnar „tungl lægst á lopti“ og „tungl hæst á lopti“, sem standa í fjórSa dálki hvers mána-Sar. þá daga, er viif stendnr „tungl lægst á lopti“, er tunglið ein 3 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur á þeim tíma, er „t. í h.“ sýnir, kemur upp fyrir austan hásuður 2 stundum fyr og gengur undir fyrir vestan há- suiSur 2 stundum síiSar en tími sá, er sýndur er. þá daga, er vi'8 stendur „tungl hæst á lopti“, er tungliiS 48 stigum fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur á þeim tíma, er „t. í h.“ sýnir, kemur npp fyrir austan hánorSur 10 stundum fyrir og gengur 'l' undir fyrir vestan hánorSnr 10 stundum eptir þann tíma. Viku fyrir og eptir hvern þessara daga er tungliS 26 stigum fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur á þeim tíma, er „t. í h.“ sýnir, kemur upp í austri 6 stundum fyrir, og gengur undir í vestri 6 stundum eptir þann tíma. UM ÁRIÐ 1900. Ári B 1900 er síSasta ár 20. aldarinnar. Hún hyrjaíi 1. Janúar 1801 og endar nú 31. Deeember 1900. krifr 1!)00 er ekki lilaupár. Annars eru reyndar öll þau ártöl, sem 4 ganga upp í, hlaupár, t. d. 1892, 1896. En samkvæmt gregóríanska tímatalínu eSa nýja stíl, er vjer brúkum, eru þó þau aldarártöl undanskilin, sem talan 400 gengur ekki upp í. Samkvæmt nýja stíl eru því árin 1700, 1800, 1900, 2100, 2200, 2300, 2500 o. s. frv. ekki hlaupár. Samkvæmt júlíanska tímatalinu eða gamla stíl eru þessi ár Ííka • hlaupár. þess vegna er tímatal Rússa, sem enn brúka gamla stíl, á eptir voru tímatali. Á síúustu hundra® árum hafa þeir verrS 12 dögum á eptir. þessi munur vex nú ári-S 1900 og verSur 13 dagar. þegar því vjer áriS 1900 ritum 12. Marts, þá rita Rússar 28. Febrúar og eru þannig 12 dögum á eptir. 13. Marts hjá oss verSur aptur 29. Febrúar hjá Rússum, og 14. Marts hjá oss verSur 1. Marts hjá þeim, svo aiS munurinn verfSur upp frá því og þangaS til áriS 2100 13 dagar.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.