Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 33
STYRNDUR :HIMINN í MARZMÁNUÐI, Norðnr Suður í marzmánuði lítur himininn út eins og á kortinu nálægt kl. 10 á kvöldin. þar má sjá vetrarbrautina, sem liggur trá suðvestri til norðurs, í boga yfir himininn. Stjörnumerkið Orion er komið nálægt niðurgöngu; hátt á vesturliimni er stjörnumerkið Ökumaðurinn með stjörnunni Capella (22) eða kaupmannastjörn- unni. þar fyrir norðan er stjörnumerkið Persevs með stjörnunni Alyol (23), sú stjarna breytir skærleik sínum með nokkurra daga millibili; á norðvestur loptinu er Kassiopeia, það stjörnumerki er eins og tvöfalt vatf (w) í lögun. Á norðausturloptinu eru stjörnu- merkin drekinn og Herknles, en lágt á austurlopti er stjörnu- merkið Norðurkórónan eins og hringur með steini í, stjörnunni Gemma (5). Hærra á lopti er stjörnumerkið Bootes, með stjörn- unni Arcturus (4), og en hærra stóri vagninn. Á suðausturlopti er ljónsmerkið, skærust stjarna í því er Regulus (8), en í há- suðri er Krabbamerkið, með stjörnuþyrpingunni Jötunni (9), og skamt þar frá tvíburamerkið með stjörnunum Kastor og Pollux (13 og 12). VII

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.