Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 44
seimnnar í borgnnum standa hús hersins opin til lengri og skemri dvalar fyrir hungraða og klæðlansa, fyrir gdtu' lýðinn sem ekkert flet á undir húsþaki, fyrir atvinnulausa, fyrir ofdrykkjumennina sem reyna að yfirbuga löst sinn, fyrir afbrotamennina, er lokið hafa varðhaldsvist sinni, fyrir vændiskonurnar o. s. frv Heima fyrir, og þó eink- um á Englandi, á herinn búgarða til þess að eiga vísa sveitavinnu fyrir bæjarlýðinn og fyrir bandan hafið eru slikar >nýlendur< til að taka við þeim, sem ekki komast að heima, eða vilja byrja nýtt líf í nýrri álfu. I bæjun- um og til sveita eru og vinnustofur, þar sem alls konar handiðnir eru kendar og reknar, allir eiga að vinna sem unnið geta, allar liknarstofnanir eiga að gefa töluvert í aðra hönd. Yfir dyrum allra stofnananna erskráð með stóru letri: »Ekkert fæst erfiðislaust* og eftir því er lifað Herinn á sem stendur um 450 slíkar líknarstofnanir víðsvegar um heiminn, eru sumar þeirra stórbyggingar; starfsmenn við þessar stofnanir eða stjórnendur þeirra eru framt að 2000, og svo telst til að á hverjum einasta degi sé um 18,000 vol- aðra manna, er fá skjól og hjúkrun hjá bernum, og af öll- um þessum glataða lýð, sem þiggur umsjá hersins, og dvel- ur á stofnunum haus, verðnr fullur helmingur albata, ef svo roætti að orði komast, eða ratar eigi aftur í hina fyrri ógæfu, er hann hefir yfirgefið hæli hersins Arskostnað- urinn við stofnanir þessar skiftir milljónum, en töluvert kemur inn fyrir vinnuna, herinn virðist aðallega ætlast til gjafa góðra manna til að koma stofnunum á fót, en síðan eiga þær flestar að geta borið sig sjálfar Fasteignir hers- ins nema tugum milljóna. Generalinn er gjörhygginn og stjórnsamur í fjármálum. Þetta starf hersins vekur honum alstaðar góðan þokka, og víðast bafa stjórnarvöld sýnt honum traust sitt með því að leggja honum af almanna fé til frekari liknarfram- kvæmda. Þórh. Bj. Henry Richard Pratt. Eg ætla stuttlega að minnast á lifsstarfa þessa manns, sem er einn af allra merkustu mönnum þessarar aldar. En til þess verð eg fyrst að minnast með nokkurum orðum á (30)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.